Fréttir

Föndrað í Kompunni

Í stað hefðbundinna föndurnámskeiða þetta haustið býður Herdís í Kompunni konum upp á að koma í búðina, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga milli 16 og 20. -Mig langað að bjóða upp á eitthvað nýtt þetta haustið.
Meira

Góð ráð við húsþrif

Þegar kemur að því að þrífa húsið er gott að kunna réttu brögðin við húsþrifin. Margir hafa það enn fyrir sið að gera hreint fyrir jólin og byrja þá gjarnan um þetta leyti að huga að hreingerningu. Feykir.is lumar á nokk...
Meira

Mikið tjón í Haganesvík

Mikið tjón varð í Haganesvík í gær þegar ofsaveður gekk yfir og sjór skemmdi bryggju og varnargarð. Að sögn Haraldar Hermannssonar útgerðarmanns fór a.m.k. einn þriðji hluti af bryggjunni ýmist í hafið eða hefur sígið niðu...
Meira

Hálkuslys

Farið varlega í snjónum og hálkunni. Meðfylgjandi myndband skírir af hverju. http://www.youtube.com/watch?v=GxwgHGCrrS4&feature=related
Meira

Tvær kirkjur lýstar bleikar

  Í ár verða Glaumbæjarkirkja og Sauðárkrókskirkja lýstar bleikar á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar. Þetta er hluti af alþjóðlegu átaki en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn á brjóstakrabbameini um allan hei...
Meira

Nú er lag að baka

Þegar snjórinn og veðrið er þannig að maður vill helst vera inni er afskaplega gott að eiga eins og eina skúffukökuuppskrift og skella í form. Eftirfarandi uppskrift er alveg svakalega góð.   Skúffukaka   500 gr púðursykur 500...
Meira

Sauðárkrókur á fyrsta vetrardag

Vetur konungur gekk formlega í garð á miðnætti og má segja að hann hafi að þessu sinni stimplað sig inn með krafti. Ófært er um Þverárfjall og má segja að það sé hálfgert skítaveður á Sauðárkróki. Feykir.is fór í b
Meira

Björgunarsveitin færði Tindastól heim

Það gekk ekkert upp hjá okkar mönnum í körfuknattleiksliði Tindastóls í gær en þar sem fært var frá Sauðárkróki um hádegi í gær kom ekki til greina að fresta leiknum og því fóru strákarnir suður í gærkvöld til þess að...
Meira

Fyndin dýr

Það er alltaf gaman að fylgjast með skemmtilegum dýrum. Ef þú átt tíu mínútur aflögu þá er tilvalið að skoða myndbrotið hér. http://www.youtube.com/watch?v=ao-9B8IV9_E
Meira

Séra Sigríður á annarri

Séra Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkróki er nú í veikindaleyfi eftir að hásin slitnaði í öðrum fæti hennar. Í vor sem leið lenti Sigríður í því að hásin slitnaði er hún var að hlaupa á eftir hrossum s...
Meira