Fréttir

Veður versnar og öllu frestað - Kósýkvöld í kvöld?

Stílnum sem halda átti í Félagsmiðstöðinni á Sauðárkróki hefur verið frestað um viku og sömuleiðis fellur niður Félagsvist sem vera átti í kvöld á vegum Kvenfélags Hólahrepps. Samkvæmt verstu spám, þó ekki þjóðhagss...
Meira

Háskólinn á Hólum bætir við nemendum á vorönn

Opnað hefur verið fyrir skráningu nýnema á vorönn við Háskólann á Hólum. Þetta er meðal annars gert í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og vill skólinn með þessu leggja sitt af mörkum til þess að skapa ný tæki...
Meira

Rafræn skráning manntalsins 1840 unnin á Hvammstanga

  Fyrir skömmu fól Þjóðskjalasafn Íslands fyrirtækinu Forsvari á Hvammstanga að yfirfæra manntalið frá 1840 yfir á stafrænt form. Verður manntalið í kjölfarið gert aðgengilegt á netinu hjá Þjóðskjalasafni. Manntalið er e...
Meira

Leikfélagið minnir á Árskólamiðana

Vegna góðar miðasölu á sýningar á Pétri Pan í næstu viku vill Leikfélag Sauðárkróks benda þeim sem ekki hafa nýtt miðana frá foreldrafélagi Árskóla á að enn eru lausir miðar á allar sýningarnar fjórar nú um helgina.
Meira

stormur í aðsigi

Þrátt fyrir slæma spá í veðri og færð er ágætis veður í Húnavatnssýslu núna rétt fyrir hádegi. Að sögn Lögreglunnar á Blönduósi hafa engin óhöpp orðið í umferðinni þrátt fyrir hálku á vegum.  Viðvörun er þó e...
Meira

Seldu rúmlega fimm og hálft tonn af kjöti á einum degi

Bændadagar hófust í Skagfirðingabúð og er óhætt að fullyrða að Skagfirðingar hafi tekið vel við sér en alls seldist um fimm og hálft tonn af kjöti í gær. Búið að að fylla á alla kæla á nýjan leik og búast menn við ö...
Meira

Sviðamessa á Vatnsnesi

Um síðustu helgi var haldin hin árlega Sviðamessa  í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Mikill fjöldi fólks kom og naut veitinga og skemmtilegrar samveru undir dynjandi fjöldasöngs og undirspils og skemmtilegra veislustjóra. Aðsóknin var þa
Meira

Slæm spá, hálka og éljagangur á flestum leiðum

Spáð er vaxandi norðanátt eða 18 - 23 m/s um hádegi í dag en 10 - 15 í innsveitum með snjókomu. Síðdegis á síðan að hvessa enn frekar og er gert ráð fyrir norðvestan 20 - 25 á annesjum í kvöld annars 13 - 18 og úrkomumeira, ...
Meira

Þrju stór verkefni hafin í símenntun

Á heimasíðu Farskólans er sagt frá því að mikið átak sé í gangi í símenntun á svæði Farskólans um þessar mundir og á það vel við á þessum tímum. Grunnmenntaskólinn á Hofsósi var settur þriðjudaginn 21. okt. sl. 11 ...
Meira

Knattspyrnudeildir fá gott framlag frá KSÍ

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að veita knattspyrnuliðum á Íslandi 70 milljónir til barna- og unglingastarfs.  Þetta eru tekjur UEFA af Meistaradeild Evrópu ( Champions League )  2007-2008  og er hlutur íslenskra félaga 3...
Meira