Fréttir

Endurskoða þarf fjallskilareglur

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka fjallskilareglugerð sveitarfélagsins til endurskoðunar. Samþykkti ráðið á fundi sínum að fela stjórnum fjallskiladeilda að yfirfara reglugerðina og gera tillögu til la...
Meira

Blöndustöð á meðal fyrirmyndarfyrirtækja

Sex fyrirtæki hlutu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki á ráðstefnunni Bætt vinnuumhverfi, betra líf - áhættumat og forvarnir eru leiðin, sem Vinnueftirlitið stóð fyrir á Grand hóteli 21. október. Fyrirtækin sem fengu virðu...
Meira

Skólaakstur verði vísitölubundinn

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur ákveðið að taka upp samninga um skólaakstur og verði útreikningur verðbóta mánaðarlegur og samningurinn á þann hátt að öllu leiti miðaður við neysluvísitölu. Skólabílstjórar höfðu
Meira

Leikskóli klár 1. mars 2010

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt í ljósi breyttra aðstæðna á fjármagnsmarkaði að leggja til við sveitarstjórn að horfið verði frá fyrri samþykkt um að framkvæmd byggingar nýs leikskóla á Sauðárkóki verði boðin
Meira

Bíll útaf í Hrútafirðinum

Lítill jeppi valt eina veltu er honum var ekið útaf þjóðvegi eitt í Hrútafirði í dag. Tvennt var í bílnum og voru þau flutt á heilbrigðisstofnuna á Hvammstanga til aðhlynningar. Fólk er beðið að fara varlega og fylgjast vel me...
Meira

Söngvarakeppni Norðurlands 2009

Sveinn Benónýsson mætti til fundar við Byggðaráð Húnaþings vestra á dögunum þar sem hann kynnti fyrirhugaða söngvarakeppni Norðurlands sem haldin verður í Húnaþingi vestra 23. janúar 2009. Gert verðru ráð fyrir að þáttt...
Meira

Úthlutun verkefnastyrkja

Umsóknarfrestur um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 15. september sl. Alls bárust 48 umsóknir um almenna verkefnastyrki og 4 umsóknir um stærra samstarfsverkefni á sviði menningarmála. Samtals var óskað eftir t...
Meira

Helgi í eins leiks bann

Helgi Rafn Viggósson leikmaður og fyrirliði Tindastóls í körfubolta, var á fundi aganefndar KKÍ, dæmdur í eins leiks bann, fyrir óhófleg mótmæli í leiknum gegn FSu á dögunum, eins og segir í úrskurði nefndarinnar.    ...
Meira

Góð helgi hjá drengjaflokki.

Um helgina spilaði Tindastóll tvo leiki í A-riðli drengjaflokks. Kristinn Loftur Einarsson skrifaði skemmtilega ferðasögu sem við afritum að sjálfsögðu hingað inn. KR-b Fyrri leikur helgarinnar var gegn b-liði KR. Tindastóll mætti...
Meira

Danskt hakkbuff með lauk

Í tilefni Bændadaga og góðu verði í nautahakki bjóðum við í dag upp á uppskrift að dönsku hakkabuffi með lauk. 600 gr nautahakk 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 2 msk smjör/olía til steikingar Kryddið hakkið og útbúið síðan meðal...
Meira