feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.03.2019
kl. 11.43
Deildarkeppni neðri deilda í blaki lauk sl. sunnudag en leikið var á Flúðum, á Álftanesi og í Kórnum í Kópavogi. Krækjurnar, sem keppa undir merkjum Umf. Hjalta, gerðu sér lítið fyrir og urðu deildarmeistarar í 2. deild eftir sigur í öllum leikjum vetrarins.
Meira