Yngvi Magnús Borgþórsson þjálfar mfl. Tindastól
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.11.2018
kl. 10.00
Tindastóll hefur ráðið Yngva Magnús Borgþórsson sem þjálfara meistaraflokks karla. Yngvi þjálfaði Skallagrím sl. sumar og kom liðinu upp úr 4. deildinni á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins. Áður hafði Yngvi þjálfað lið Einherja í 3.deild.
Meira