feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
03.12.2018
kl. 08.53
Norðurlandsmót í Júdó var halið á Blönduósi í gær og mættu alls 34 keppendur frá þremur júdófélögum á Norðurlandi: Gestjöfunum í Pardusi á Blönduósi, Tindastóli, og KA á Akureyri. Á heimasíðu Tindastóls kemur fram að Norðurlandsmót hafi verið haldin á Blönduósi frá árinu 2015 og var þetta fjórða árið í röð sem það er haldið.
Meira