Bikarinn heim – Móttaka í íþróttahúsinu í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.01.2018
kl. 15.51
Móttaka verður í Síkinu, íþróttahúsinu á Sauðárkróki, klukkan 21 í kvöld þegar bikarmeistarar Tindastóll mætir á svæðið með nýfægðan Maltbikar. Allir stuðningsmenn Stólanna eru hvattir til að mæta og fagna með strákunum sínum fyrsta stóra titli.
ÁFRAM TINDASTÓLL!
Meira