Góð aðsókn að Maríudögum
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
07.07.2018
kl. 11.13
Góð þátttaka var á Maríudögum sem nú voru haldnir í níunda sinn að Hvoli í Vesturhópi dagana 30. júní og 1. júlí sl. Maríudagar eru haldnir til minningar um Maríu Hjaltadóttur fyrrum húsmóður á Hvoli.
Meira