Sæluvika Skagfirðinga - Lista- og menningarhátíð 29. apríl – 5. maí 2018
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
27.04.2018
kl. 09.11
Sæluvika Skagfirðinga, hin árlega lista- og menningarhátíð, hefst um helgina. Í Sæluviku verður boðið upp á fjölbreytta menningardagskrá víðs vegar um fjörðinn. Sæluvika Skagfirðinga er ein elsta menningarhátíð landsins og nær saga hennar allt aftur til ársins 1874 þegar svonefndar sýslunefndarvikur hófu göngur sínar.
Meira