Stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.11.2025
kl. 10.55
Vikan sem leið var stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar (PKS). Síðastliðinn miðvikudag var haldin svokölluð Krakkadeild þar sem 23 krakkar tóku þátt og kepptu í fjórum deildum. Á föstudaginn voru svo haldið meistaramót U14 þar sem 20 krakkar tóku þátt.
Meira
