Bland í poka hjá Óskari Péturs
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
24.09.2025
kl. 13.31
Skagfirðingurinn og yngsti Álftagerðisbróðirinn, Óskar Pétursson, ætlar að bjóða upp á draumafernu um mánaðamótin október-nóvember. Þá stefnir látúnsbarkinn og skemmtikrafturinn á tónleikahald í Miðgarði, Hofi og Hörpu. Miðar á tónleikana eru löngu komnir í sölu, þegar er uppselt á fyrri tónleikana í Hofi og miðarnir hreinlega rjúka út.
Meira