Varmahlíðarskóli áfram í úrslit Skólahreysti 2025
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.05.2025
kl. 10.35
Varmahlíðarskóli tók á dögunum þátt í undankeppni Skólahreysti í riðli 1 á Akureyri. Liðið lenti í 2. sæti riðilsins með jafnmörg stig og sigurvegarar Grunnskóla Húnaþings vestra.
Meira