Setti sér raunhæf markmið
feykir.is
Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
12.10.2025
kl. 10.00
Freyja Lubina Friðriksdóttir er frá Brekkulæk í Miðfirði, dóttir Friðriks bónda og Henrike félagsráðgjafa. Freyja er hálf þýsk og því kannski hægt að segja að Bautzen sé svo hennar annað heimili. Freyja lærði húsasmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og núna býr hún tímabundið á Sauðárkróki og vinnur á Trésmiðjunni Borg. Freyja fór í byrjun september og keppti í húsasmíði fyrir Íslands hönd á EuroSkills, Evrópukeppni iðngreina en henni var boðið að taka þátt í keppninni og gat að eigin sögn ekki annað en sagt já. Feykir tók tal af Freyju þegar hún var komin heim.
Meira