Húsnæðismálin stærsti þröskuldurinn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.02.2019
kl. 12.10
Sveitarstjórn Blönduósbæjar hefur óskað eftir samstarfi vð Skagaströnd við lausn á húsnæðismálum fyrir hóp flóttafólks sem væntanlegur er til Blönduóss innan tíðar en ákveðið hefur verið að 50 sýrlenskir flóttamenn komi til Blönduóss og í Húnaþing vestra um mánaðamótin apríl-maí.
Meira