Opið hús í Nes Listamiðstöð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.02.2019
kl. 16.29
Á morgun, sunnudaginn 24. febrúar, verður opið hús í Nes listamiðstöð á Skagaströnd milli klukkan 14 og 16. Það gefst gestum færi á að njóta glæsilegra listaverka, myndlistar, kvikmynda, bókmennta og tónlistar sem listamenn, víða að úr heiminum, hafa unnið meðan þeir hafa dvalið í listamiðstöðinni.
Meira