Golfklúbburinn Ós býður upp á námskeið
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
25.07.2019
kl. 11.39
Golfklúbburinn Ós stendur fyrir námskeiðum í golfi á morgun, föstudag, og á laugardaginn þar sem hinn þekkti golfkennari, John Garner, mun leiðbeina. Námskeiðin eru ætluð börnum og unglingum og einnig verður boðið upp á sérstakt kvennanámskeið.
Meira