Hlutfall erlendra ríkisborgara lægst á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.01.2019
kl. 14.52
Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman fjölda erlendra ríkisborgara sem eru búsettir hér á landi eftir sveitarfélögum. Tölurnar miðast við 1. desember 2018. Í frétt á vef Þjóðskrár kemur fram að hlutfall erlendra ríkisborgara er talsvert misjafnt milli sveitarfélaga eða frá rúmum 40% niður í engan skráðan.
Meira