Ísak Óli Íslandsmeistari í grindahlaupi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.07.2019
kl. 18.19
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á Laugardalsvellinum í Reykjavík helgina 13.-14. júlí þar sem besta frjálsíþróttafólk landsins, um 200 talsins, keppti um 37 Íslandsmeistaratitla. Átta Skagfirðingar kepptu fyrir hönd UMSS á mótinu. Meðal þeirra voru tveir af Íslandsmeisturum síðasta árs, þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson í 100 m og 200 m hlaupum og Ísak Óli Traustason í 110 m grindahlaupi.
Meira