Hinn sanni jólaandi í Blönduskóla
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.12.2017
kl. 10.39
Það ríkti sannur jólaandi hjá nemendum og starfsfólki Blönduskóla fyrir jólin þegar átta af tíu bekkjum skólans, sem og starfsfólk, tóku sig saman og gáfu peninga til góðra málefna fyrir hátíðirnar. Það voru verkefni SOS-Barnahjálpar, UNICEF og Jólasjóður RKÍ sem fengu að njóta gjafmildi þeirra að þessu sinni.
Meira