Anna Karen og Hákon Ingi Norðurlandsmeistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
14.09.2017
kl. 08.41
Síðastliðinn laugardag tók flottur hópur frá GSS þátt í lokamóti Norðurlandsmótaraðarinnar í golfi sem fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Það voru þau Alexander Franz Þórðarson, Anna Karen Hjartardóttir, Bjartmar Dagur Þórðarson, Bogi Sigurbjörnsson, Dagbjört Sísí Einarsdóttir, Hákon Ingi Rafnsson og Hildur Heba Einarsdóttir.
Meira