Fréttir

Opna KS mótið í golfi

Opna KS mótið í golfi var haldið að Hlíðarenda sunnudaginn 8. júní sl. og var leikfyrirkomulagið Texas scramble. Á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkróks kemur fram að nándarverðlaun hlutu þeir Þórleifur Karlsson og Atli Freyr Raf...
Meira

Opið vormót Skagfirðinga og úrtaka fyrir Landsmót 2014

Opið vormót Skagfirðinga og úrtaka fyrir Landsmót 2014 verður haldið á Vindheimamelum um næstkomandi helgi, dagana 14. og 15. júní. Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Stíganda verður keppt í A-flokki, B-flokki, ungmennaflokk...
Meira

Ný hljómplata Atónal blús fær afbragðs dóma

Jónas Sen gefur Höfuðsynd, hljómplötu Atónal blús, fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni sinni sem birt var á vef Vísis.is í dag og segir hana vera „tilraun sem svo sannarlega virkar“. Það er Skagfirðingurinn Gestur Gu...
Meira

70 nemendur brautskráðir

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum fór fram á föstudaginn. Athöfnin var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og var dagskráin með hefðbundnum hætti samkvæmt heimasíðu skólans, en alls voru um 70 nemendur brauts...
Meira

Manni færri í síðari hluta leiksins

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Selfoss á JÁVERK-vellinum í gær. Selfyssingar höfðu yfirhöndina allan leikinn og sóttu hart að Stólunum. Á 26. mínútu skoraði svo Luka Jagacic fyrsta markið í leiknum úr víti, e...
Meira

Síðasta námskeið skólaársins

Öllu starfsfólki grunn-og leikskóla Húnavatnssýslna var boðin þátttaka á námskeiðinu „Leikur að læra“ sem haldið var 5. júní s.l. á Hvammstanga. Á námskeiðinu kenndi Kristín Einarsdóttir, íþrótta-og grunnskólakennari...
Meira

Pecha Kucha Listamannaspjalli frestað

Pecha Kucha Listamannaspjall sem halda átti í dag hefur verið frestað vegna veikinda. Til stóð að halda spjallið í húsnæði Nes listamiðstöðvar að Fjörubraut 8 kl. 18:00 – 20:00 í kvöld. Pecha Kucha er japanska og þýðist la...
Meira

Lokun sundlaugarinnar lengist

Samkvæmt vef Skagafjarðar mun lokun á sundlaug Sauðárkróks vegna viðgerða lengjast vegna óviðráðanlegra orsaka. Opnun sundlaugarinnar mun tefjast um nokkra daga, opnunin verður auglýst síðar.
Meira

Úrslit Gæðingamóts Þyts og úrtöku fyrir LM 2014

Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Landsmót hestamanna var haldið á Hvammstanga sl. laugardag. Á heimasíðu hestamannafélagsins Þyts kemur fram að mótið hafi farið vel fram, veður var gott og fara flottir fulltrúar frá Þyt á land...
Meira

Fjölskylduvænir sumartónleikar á Hólum

Í sumar verður þess minnst á Hólum í Hjaltadal að 400 ár eru liðin frá fæðingu sr. Hallgríms Péturssonar, en hann fæddist að Gröf á Höfðaströnd og ólst upp á Hólum.  Í sumar verða guðsþjónustur alla sunnudaga frá  8...
Meira