Fréttir

Flottur sigur á Hofsósi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti liði Keflavíkur í gær, Hvítasunnudag á Hofsósvelli. Heimamenn náðu strax forskoti í leiknum þegar Ashley Marie Jaskula kom Stólunum yfir á 7. mínútu. Keflvíkingar sóttu harða...
Meira

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks í kvöld

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn í Húsi Frítímans mánudaginn 9. júní kl 20:00. Félagar og þeir sem vilja ganga í félagið eru hvattir til að mæta á fundinn. Dagskrá fundarins verður með hefðbundnu sniði: ...
Meira

Darrel Keith Lewis genginn til liðs við Tindastól

Tindastóll og Darrel Keith Lewis hafa komist að samkomulagi um að hann verði leikmaður Tindastóls á næsta tímabili. Darrel K. Lewis er þekkt stærð í boltanum og hefur undanfarin tvö tímabil leikið með liði Keflavíkur og lék á ...
Meira

Baldur og Aðalsteinn efstir í rallýinu

Í dag lauk annarri umferð í Íslandsmeistaramótinu í rallý, en sú umferð var haldin af AIFS í nágrenni Reykjanesbæjar. Keppnin hófst í gærkvöldi á stuttum leiðum, m.a. var ekin sérstök áhorfendaleið um Keflavíkurhöfn en sí
Meira

Sumardagskrá Kammerkórsins

Skagfirski Kammerkórinn mun ekki taka hefðbundið sumarfrí eins og vanin er heldur halda áfram að syngja sumarið út. Kórinn ætlar að bjóða upp á opnar æfingar og taka þátt í ráðstefnu í Kakalaskála og koma fram á Hólahátí
Meira

Stórtap á Akureyri í gærkveldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði KA á Akureyrarvelli í gærkveldi. Mikil átök og hiti var í leiknum þar sem sjö gul spjöld og eitt rautt litu dagsins ljós, segir á vefnum fótbolti.net. KA-menn komust strax yfir á 8....
Meira

Gæðingamót og úrtaka fyrir LM

Á morgun, laugardaginn 7. júní, fer Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir LM 2014 fram á Kirkjuhvammsvelli við Hvammstanga, eins og sagt er frá á vef hestamannafélagsins Þyts. Mótið hefst kl. 09.15 á laugardeginum á forkeppni og úrsl...
Meira

Leikmenn skrifa undir samninga

Samkvæmt vef Tindastóls hafa fimm leikmenn félagsins skrifað undir samning við knattspyrnudeildina. Þetta eru þeir Fannar Freyr Gíslason, Óskar Smári Haraldsson, Ívar Guðlaugur Ívarsson, Kirstinn J. Snjólfsson og Björn Anton Guðmun...
Meira

Afhending á hjartahnoðtækinu Lucas

Miðvikudaginn 4. júní afhentu sjúkraflutningamenn á Hvammstanga Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga hjartahnoðtæki af gerðinni Lucas til notkunar í neyðartilfellum. Sjúkraflutningamenn undir forystu Gunnars Sveinssonar neyða...
Meira

Sumarhátíð Ársala - myndir

Sumarhátíð leikskólans Ársala var haldin á eldra stigi skólans í gærdag. Hátíðin var vel sótt og margt í boði. M.a. var boðið upp á grillaðar pylsur, hjólböruhlaup, pokahlaup, fótbolta og körfubolta, Bangsímon og Eyrnaslapi...
Meira