Fréttir

Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði

Í gærkvöldi var gengið formlega frá myndun meirihluta Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði. Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarflokksins staðfesti þetta í samtali við Feyki í morgun. ...
Meira

Aðalskrifstofa sýslumanns verði á Blönduósi

Samkvæmt umræðuskjölum sem hafa verið birt á vef innanríkisráðuneytisins er gert ráð fyrir að aðalskrifstofa sýslumannsins á Norðurlandi vestra verði á Blönduósi en sýsluskrifstofa verði einnig á Sauðárkróki. Umræðuskj...
Meira

Læknaskortur ógnar heilbrigðisþjónustu í Skagafirði

Út er komin ársskýrsla fyrir árið 2013 fyrir Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að sameina stofnanir á Norðurlandi í eina stofnun og er gert ráð fyrir að sameiningin taki gildi 1. septembe...
Meira

Skagafjarðarveitur skrifa undir verksamning við Frumherja

Á miðvikudaginn var undirritaður verksamningur milli Skagafjarðarveitna og Frumherja ehf. vegna mælaleigu. Ásta B. Pálmadóttir, sveitarstjóri og Örri Hlöðversson, framkvæmdastjóri Frumherja, undirrituðu samninginn. Sagt er frá þes...
Meira

Gamlar myndir úr mannlífi austan Vatna

Í Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi, sem að þessu sinni verður dagana 20.-22. Júní, verða sýndar áhugaverðar gamlar hreyfimyndir úr mannlífi austan Vatna, teknar af Dodda í Stóragerði á árunum milli 1960 og 1970. Að sögn Krist...
Meira

Viðbrögð við úrslitum kosninga

Í 21. tölublaði Feykis sem út kom í dag er rætt við oddvita þeirra lista sem náðu meirihluta í sveitarstjórnarkosningunum sl. laugardag. Einnig eru birt úrslit kosninganna í öllum sjö sveitarfélögunum á Norðurland vestra. Í S...
Meira

Útgáfuhóf Húnavöku og Milli fjalls og fjöru

Á fimmtudaginn fyrir viku var blásið til útgáfuhófs í Eyvindarstofu á Blönduósi vegna útgáfu 54. árgangs Húnavöku og ferðabæklings fyrir Austur-Húnavatnssýslu sem ber heitið „Milli fjalls og fjöru.“ Fjölmargir mættu og...
Meira

Fyrsti laxinn kominn á land í Blöndu

Höskuldur B. Erlingsson leiðsögumaður við Blöndu hafði samband við mbl.is í morgun og tilkynnti þeim að fyrsti laxinn væri kominn á land. Það var Pétur Pálsson sem landaði laxinum kl. 08:20 í morgun. Höskuldur sagði að aðst...
Meira

„Hef alltaf verið mikið náttúrubarn“

Ragnhildur Friðriksdóttir er fædd og uppalin á Sauðárkróki, dóttir Friðriks Jónssonar og Hólmfríðar Guðmundsdóttur. Hún kláraði stúdentinn af náttúrufræðibraut frá FNV árið 2009 og hélt þaðan til Reykjavíkur þar sem ...
Meira

Margar glæsilegar sýningar

Yfirlitssýning kynbótahrossa fór fram á Sauðárkróki á föstudaginn var. Hver glæsisýningin rak aðra og á heimasíðu Hólaskóla er m.a. sagt frá því að Þórarinn Eymundsson hafi sýnt þrjú hæst dæmdu hrossin á sýningunni. ...
Meira