Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
06.06.2014
kl. 09.44
Í gærkvöldi var gengið formlega frá myndun meirihluta Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Skagafirði. Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarflokksins staðfesti þetta í samtali við Feyki í morgun.
...
Meira