Fréttir

Mikið af jólabókum á markaðinn frá Skagfirsku útgáfunni

Skagfirska útgáfan gefur út margar bækur núna fyrir jólin nú sem endranær. Að venju er uppistaðan sjálfsævisögur og viðtalsbækur og er af nægu að taka. „Lengi lifir í gömlum glæðum“, endurminningar Jóns  Gíslasonar fyr...
Meira

Kóka kóla sveinninn heimsækir Krókinn

Hver man ekki eftir Kóka kóla auglýsingunni þar sem allir vildu gefa heiminum frið og svo framvegis. Kóka kóla jólasveinninn hefur á síðustu árum náð að smeygja sér inn í undirmeðvitund okkar og þannig verða hluti af jólahefð...
Meira

Nú vill maður þetta bara enn þá meira

 Eins og við greindum frá fóru þeir félagar Árni Arnarson leikmaður Tindastóls og Sigurður Halldórsson þjálfari til Hertha Berlin nú fyrir skemmstu.  Þeir eru nú komnir heim eftir frábæra ferð en á heimasíðu knattspyrnudeild...
Meira

Aðventustemmning í Heimilisiðnaðarsafninu

Á morgun miðvikudag verður aðventustemmning í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi og hefst dagskráin klukkan 20:00. Kynntar verða og lesið upp úr nýjum bókum eftir höfunda úr Húnaþingi. Birgitta Halldórsdóttir kynnir starfs...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=E8gmARGvPlI
Meira

4,9% í stað 11%

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi mun þurfa að skera niður um 4,9% á næsta ári í stað 11% líkt og fram kom í fyrstu drögum að fjárlögum. Stofnunin þurfti að skera mikið niður á yfirstandandi ári og hafa mikil mótmæli far...
Meira

Þóranna Ósk og Pétur Rúnar valin til landsliðsæfinga

Þau Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir og Pétur Rúnar Birgisson hafa verið valin í æfingahópa U-15 ára landsliðsins sem kemur saman til æfinga núna á næstunni. Auk þessa var Þóranna valin sömuleiðis til æfinga með U-16 ára lands...
Meira

Frábær sigur 9. flokks í bikarkeppninni

  Strákarnir í 9. flokki drengja í körfuknattleik gerðu heldur betur góða fyrir suður yfir heiðar, þar sem þeir lögðu lið Stjörnunnar í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Það sem er athyglisvert við þennan sigur er það að ...
Meira

Opin vinnstofa hjá Hrefnu

Í bílskúrnum að Urðarbraut 18 á Blönduósi er lítil vinnustofa þar sem Hrefna Aradóttir listakona vinnur skemmtilegt handverk. Öllum er velkomið að líta inn hjá Hrefnu og sjá hvað hún er að fást við fyrir jólin. -Yfirleitt...
Meira

Rithöfundar í Safnahúsinu

Það verður notaleg stemning í Safnahúsinu annað kvöld, þriðjudagskvöldið 7. des, því þá ætla nokkrir rithöfundar að lesa upp úr nýútgefnum bókum sínum. Rithöfundarnir eru: Bjarni Harðarson, Einar Kárason, Ingibjörg Hjart...
Meira