Fréttir

Vilko hefur framleiðslu á Marengs

Vilko ehf hefur nú hafið framleiðslu á nýrri vöru sem hugsuð er fyrir neytendamarkað. Nýja varan  er Marengs og mun fást bæði brúnn og hvítur. Dreifing er hafinn á vörunni og eru undirtektir ótrúlega góðar og pantanir langt fr...
Meira

Foreldrar ánægðir með skólastarfið

Árleg foreldrakönnun var lögð fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 2.,4.,7. og 10. bekk Árskóla, þann 11. nóvember sl. Niðurstöður gefa til kynna að skólastarf í Árskóla er í stöðugri sókn. Um 84% foreldra telja að miklar e...
Meira

Ný Almannavarnanefnd verður til

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar voru tilnefndir og staðfenstir aðal og varamenn í  Almannavarnarnefnd. . Tilnefndir eru sem aðalmenn: Ríkarður Másson lögreglustjóri, Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, Vernha...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=v2XI_WX50yg
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún.

Tónlistarskóli A-Hún stendur fyrir tónleikum á aðventunni eins og hefð hefur skapast fyrir og voru þeir fyrstu haldnir í gær í Hólaneskirkju á Skagaströnd og þóttu takast vel. Í dag verður svo stemningin á Húnavöllum og hef...
Meira

Ingi Björn í ársleyfi

Ingi Björn Árnason, formaður landbúnaðarnefndar hefur óskað eftir ársleyfi frá störfum í nefndinni og mun það leyfi verða frá 1. des sl. og fram til 1. des. 2011. Einar Einarsson mun taka sæti Inga Björns en Einar var varamaðu...
Meira

Áætlun endurspeglar ekki áætlur í kosningabaráttu

Á síðasta fundi sveitastjórnar Skagafjarðar kynnti sveitarstjóri fjárhagsáætlun Sveitarfélagins Skagafjarðar og stofnanna þess, til fyrri umræðu, fyrir árið 2011. Sigurjón Þórðarson lét bóka að hann teldi áætlunina ekki en...
Meira

Jólatrjáasala Húnanna

Björgunarsveitin Húnar ásamt unglngadeildinni verða með jólatrjáasölu í Húnabúð nú fyrir jólin. Allur ágóði rennur til eflingar og uppbyggingar á unglinga og björgunarstarfi  Björgunarsveitarinnar Húna og Unglingadeildarinnar...
Meira

Guðný Sif á Bessastöðum

Guðný Sif Gunnarsdóttir nemandi í Árskóla Sauðárkróki, fékk á sunnudaginn verðlaun í ratleik Forvarnardagsins 2010 frá Forseta Íslands. Í ár var Forvarnardagurinn haldinn í fimmta sinn. Fólst hann í umræðum og verkefnavinnu...
Meira

Skipulagsstofnun mælir með aðalskipulagsáætlun Blönduósbæjar

Aðalskipulagsáætlun Blönduósbæjar er til afgreiðslu hjá Skipulagsstofnun. En Skipulagsstofnun mælir í bréfi eindregið með því að Vegagerðin geri ekki athugasemd við að aðalskipulagsáætlanir Húnavatnshrepps og Blönduósbæ...
Meira