Tindastóll áfram í bikarnum eftir magnaðan útisigur á Keflvíkingum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
06.12.2010
kl. 07.40
Tindastóll sótti Keflvíkinga heim í Powerade bikarnum í kvöld. Fyrirfram voru möguleikar Tindastóls á sigri ekki taldir miklir, þar sem Keflvíkingar hafa verið að leika sérlega vel undanfarið og Tindastóll með menn í meiðslum og...
Meira