Fréttir

Tindastóll áfram í bikarnum eftir magnaðan útisigur á Keflvíkingum

Tindastóll sótti Keflvíkinga heim í Powerade bikarnum í kvöld. Fyrirfram voru möguleikar Tindastóls á sigri ekki taldir miklir, þar sem Keflvíkingar hafa verið að leika sérlega vel undanfarið og Tindastóll með menn í meiðslum og...
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=cEMVQKbeYy0&feature=related
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=OY1xxhlq4RU&feature=related
Meira

Aðventan í Húnaþingi

Nóg verður um að vera á aðventunni í Húnaþingi þar sem handverk, jólamarkaður, tónleikar, messur og bókmenntir verða í hávegum haft. Nýr og uppfærður upplýsingapóstur ber vitni um það. Desember fö 3. Hvammstangi – ...
Meira

Kveikt á jólatrénu á Blönduósi

Eins og undanfarin ár færir vinabærinn Moss í Noregi Blönduóssbæ jólatré að gjöf og hefur það verið reist við Blönduósskirkju. Næstkomandi sunnudaginn 5. desember að aflokinni aðventumessu í Blönduósskirkju, um kl. 17:00 v...
Meira

Verknámshúsið vígt á morgun

 Nýtt Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður vígt á morgun laugardaginn 4. des. 2010 kl. 14:00. Dagskrá: 1.  Gestir boðnir velkomnir og dagskrá kynnt. Multi Musica hópurinn - Ásdís Guðmundsdóttir, Íris Baldvins...
Meira

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir auglýsir eftir tilnefningum fyrir kosningu um mann ársins fyrir árið 2010. Að gefnu tilefni bendum við á að konur eru líka menn. Ábendingar skal senda á netfangið feykir@feykir.is fyrir þriðjudaginn 14. desember en kosið ver
Meira

FAB LAB formlega opnað á morgun

Laugardaginn 4. Desember 2010 kl. 15:00 verður FAB LAB stofa á Sauðárkróki formlega opnuð. Þessi hátækni smíðastofa er staðsett í nýju verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, en húsið verður vígt sama dag og hefst s...
Meira

Jólatónleikar Lóuþrælanna

Karlakórinn Lóuþrælar og Sparisjóðurinn Hvammstanga bjóða upp á tvenna tónleika nú í desember. Eru það Lóuþrælarnir og fylgifiskar þeirra sem ætla að sýna listir sínar. Fyrri tónleikarnir verða fimmtudaginn 9. desember
Meira

Hvar er nýbygging Árskóla ? – og íþróttahúsið á Hofósi?

Í vor fóru frambjóðendur núverandi sveitarstjórnarmeirihluta um héraðið og lofuðu þessari framkvæmd hér og hinni þar allt eftir því hvar þeir voru staddir. Lofað var að fara strax í framkvæmdirnar fengju frambjóðendurnir b...
Meira