Fréttir

Jólamarkaður í Hrímnishöllinni

Jólamarkaður verður í Hrímnirhöllinni næstkomandi laugardag en þetta árið munu yfir 20 aðilar mæta á jólamarkaðinn með varning sinn sem er aldeilis frábært. Fjöldi fólks mætir með handverk sitt og víst er að úrvalið ve...
Meira

Bíllinn fundinn

 Bíll er lögreglan á Sauðárkróki auglýsti eftir í gær að gerðinni Toyota Hiace, með númerið KF-046 fannst nú í morgun á Sauðárkróki. Að sögn lögreglunnar stendur rannsókn málsins yfir og vildi þeir ekki gefa neinar uppl
Meira

Vígsla Verknámshúss FNV

Síðastliðinn laugardag var haldin vígsla Verknámshúss Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra að viðstöddu fjölmenni og mannvirkið formlega afhent skólanum til afnota. Glæsilegt hús í alla staði. Margir tóku til máls og ýmis...
Meira

Milljón til úr Þjóðhátíðarsjóði

Við sögðum frá því á föstudag að rúmar tvær milljónir hefðu komið úr Þjóðhátíðarsjóði á Norðurland vestra en í þeirri upptalningu vantaði tvo styrki upp á samtals eina milljón króna. Var þar um að ræða verkefnin...
Meira

Deiliskipulag þéttbýlis á Húnavöllum

Þann 27. maí s.l. var Skipulagsstofnun send deiliskipulagstillaga fyrir þéttbýli við Húnavelli. Stofnunin gat ekki tekið afstöðu til erindisins fyrr en umsögn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra lægi fyrir og samþykki Vegager
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=jYFUTEl-tuY
Meira

Vegagerðin geri ekki athugasemd við að aðalskipulagsáætlanir

Á fundi bæjarráðs Blönduósbæjar fyrir helgi var lagt fram til kynningar bréf frá Skipulagsstofnun frá 23. nóvember 2010 en aðalskipulagsáætlun Blönduósbæjar er til afgreiðslu þar. Í bréfinu mælir Skipulagsstofnun eindregið...
Meira

Jólahundabaðið

Nú skulu allir fá jólabaðið og líka besti vinur mannsins því mánudaginn 13. desember nk. milli klukkan 16:00-18:00 skulu allir hundar á Hvammstanga koma til hundahreinsunar í áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga. Vi
Meira

Kalt fram á fimmtudag

Þegar horft er á veðurkortin má sjá að kalt verður næstu þrjá daga en síðan fer að hlýna og gangi spáin eftir verður hlýtt um næstu helgi. En spáin næsta sólahringinn er svona; „Hæg vestlæg átt og skýjað, en norðan 3...
Meira

Risa Póker mót á Sauðárkróki

Haldið verður póker mót á kraffi krók 30 des. Spilað verður 5000 kr freezeout second-chance. Sem þýðir að detti spilamaður út fyrsta klukkutímann má hann kaupa sig inn í leikinn á nýjan leik. Í auglýsingu sem gengur á Facebo...
Meira