Fréttir

Frjósamar kýr í Hegranesi

Það sem af er ári hafa fjórar kýr í fjósinu í Garði í Hegranesi borið tveimur kálfum en ein þeirra var 1. kálfs kvíga en mjög sjaldgæft er að þær beri tveimur kálfum. Það var hún Sædís Bylgja sem sendi okkur þetta skemm...
Meira

Styðjum Rósu og fjölskyldu!

Kvenfélagið Iðunn í Bæjarhreppi hefur stofnað styrktarreikning í Sparisjóðnum á Hvammstanga til handa Rósu Jósepsdóttur bónda á Fjarðarhorni í Bæjarhreppi sem glímir við bráðahvítblæði. Fyrir dyrum stendur löng sjúkrah
Meira

Kvennafrídagurinn á Hvammstanga

Á mánudaginn var Kvennafrídagurinn haldinn um allt land og var Húnaþing vestra engin undantekning. Kvenpeningurinn á Hvammstanga hittist á Hlöðunni og gæddi sér á gómsætri köku. Stemningin var góð hjá konunum og á Norðanátt...
Meira

Partý í Miðgarði

Nú eru síðustu forvöð að skrá sig á Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði en fresturinn rennur út í dag. Hljómsveitarstjórinn var svo spenntur að hann fjölgaði um einn í hljómsveitinni. Til stóð að Hilmar Sverris kæmi me...
Meira

Vilja hagræðingartillögur frá íbúum.

    Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir þessa vikuna eftir tillögum frá íbúum í Skagafirði um hvernig best sé að hagræði í rekstri sveitarfélagsins Skagafjarðar og nýta um leið fjármuni sveitarfélagsins sem best.  ...
Meira

Fyrsti bekkur í heimsókn í Ársali

  Föstudaginn 22. október heimsóttu börn úr fyrsta bekk Árskóla hinn nýja leikskóla Ársali en börnin voru útskrifuð úr leikskóla áður en hinn nýi leikskóli var tekinn í notkun. Börnin fóru með leikskólabörnunum ...
Meira

Endurhlaða á veggi í kirkjugarðinum í Glaumbæ

Sóknarnefnd Glaumbæjarkirkju hefur farið þess á leit við sveitarfélagið Skagafjörð að það taki þátt að lágmarki 300.000 kr. til að greiða kostnað við endurhleðslu á vegg við austurhluta Glaumbæjarkirkjugarðs.  Kostna
Meira

100 manns mótmæltu við Félagsheimilið

Húni segir frá því að um 100 manns mættu í friðsamlega mótmælastöðu fyrir framan Félagsheimilið á Blönduósi í dag er þingmenn og ráðherrar Norðvesturkjördæmis komu þar saman til fundar. Starfshópur Heilbrigðisstofnuna...
Meira

Þakklátar konur á Skagaströnd

Á vef Skagastrandar kemur fram að konur á Skagaströnd þakka framkvæmdanefnd um Kvennafrídag 2010 fyrir frábæran baráttudag í gær. Í framkvæmdanefndinni voru Eva Gunnarsdóttir, Sigríður Gestsdóttir og Hallbjörg Jónsdóttir. 
Meira

Landsmót 2011og Íslandsmót 2012 á Vindheimamelum

Á Landsþingi LH um síðustu helgi var ákveðið að næsta Landsmót hestamanna yrði haldið á Vinheimamelum 26. – 3. júlí 2011. Nokkrar umræður spunnust um málið og var tillaga um að mót myndu færast sjálfkrafa til næsta mótsh...
Meira