Frjósamar kýr í Hegranesi
feykir.is
Skagafjörður
27.10.2010
kl. 09.41
Það sem af er ári hafa fjórar kýr í fjósinu í Garði í Hegranesi borið tveimur kálfum en ein þeirra var 1. kálfs kvíga en mjög sjaldgæft er að þær beri tveimur kálfum.
Það var hún Sædís Bylgja sem sendi okkur þetta skemm...
Meira