Fréttir

Sveitarstjórn harmar virðingarleysi heilbrigðisráðherra

  Á fundi sveitarstjórnar svf. Skagafjarðar í gær var tekist á um það hvort fréttatilkynning sem send var fjölmiðlum í nafni sveitarstjórnarinnar og fjallar um vinnubrögð og ummæli heilbrigðisráðherra vegna málefna heilbr...
Meira

Aðeins einn kennari á haustþing

Fræðsluráð Húnaþing vestra hefur leitaði svara hjá skólastjóra grunnskóla við spurningum vegna 1. október sl.sem var skráður sem haustþing kennara á skóladagatali en aðeins einn kennari sótti þingið.  Í svari skólastjó...
Meira

Um 200 manns í Miðgarði á kvennafrídegi

Það var góð stund í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í gær þar sem fólk minntist kvennafrídagsins en um 200 manns sóttu viðburðinn. Stundin var þrungin minningum liðinna tíma þar sem konur hafa ætíð þurft að be...
Meira

Bíll valt og brann rétt við Blönduós

Betur fór en á horfðist í gær en bíll valt rétt norðan við flugvöllinn á Blönduósi í gærkvöld en skömmu eftir að bíllinn valt kviknaði í honum. Þrjár ungar stúlkur voru í bílnum en þær höfðu allar komið sér út ú...
Meira

Fjórða tap Tindastóls í gærkvöldi

ÍR og Tindastóll áttust við í Iceland Express deildinni í gærkvöld í Hellinum í Breiðholti, en hvorugt liðanna hafði náð að vinna leik í fyrstu þremur umferðunum. Það var því ljóst fyrir leikinn að öllu yrði til tjaldað...
Meira

Slydda næsta sólahringinn

Það verður blautt næsta sólahringinn enda slyddan mætt í öllu sínu veldi. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan  8-13 m/s og rigningu á annesjum, annars hægari og úrkomulítið. Norðaustan 8-13 og rigning eða slydda á morgun. Hiti 0...
Meira

Hetjan okkar hún Matthildur farin af stað

http://www.youtube.com/watch?v=zXHgSQUC_I0Litla hetjan okkar hún Matthildur Haraldsdóttir dafnar vel úti í Austurríki en nýjasta uppátæki dömunnar er að skríða. Stoltir foreldrar hennar tóku uppátækið upp á myndband og settu á ve...
Meira

Skráning hafin í Vetrar T.Í.M.

    Skráningar í íþróttir og tómstundir barna í Skagafirði er hafin á tim.skagafjordur.is  Nauðsynlegt er að skrá börn/unglinga fædd 1992-2007 í íþróttir og tómstundir Ef spurningar vakna skulu þið senda fyrirspurn...
Meira

Vel heppnaðir gospeltónleikar

Um helgina voru haldnir þrennir gospeltónleikar í Skagafirði og Húnavatnssýslum og tókust afar vel að sögn Sigríðar Stefánsdóttur eins af aðstandendum kórsins. Kórinn sem samanstendur af kirkjukór Hólaneskirkju á Skagaströnd o...
Meira

Dreifnám á Norðurlandi

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Dreifnám felst í því að kennt er einu sinni í viku á þriðjudögum frá kl. 16:00-21:00 ...
Meira