Konur geti gengið út en það verður hugsanlega dregið frá launum þeirra
feykir.is
Skagafjörður
25.10.2010
kl. 12.46
Leikskólar í Skagafirði munu ekki loka klukkan 14:25 í dag á kvennafrídeginum og munu konur á leikskólinum því sinna vinnu sinni í dag líkt og aðra daga. Á einhverjum skólum geta þær gengið út en þá verður dregið af launum
Meira