Fréttir

Konur geti gengið út en það verður hugsanlega dregið frá launum þeirra

Leikskólar í Skagafirði munu ekki loka klukkan 14:25 í dag á kvennafrídeginum og munu konur á leikskólinum því sinna vinnu sinni í dag líkt og aðra daga. Á einhverjum skólum geta þær gengið út en þá verður dregið af launum
Meira

Gefur kúnum mjaltafrí á kvennafrídaginn

Ólafur Engilbertsson, kúabóndi í A-Húnavatnssýslu, hefur ákveðið í tilefni af kvennafrídeginum að gefa kúnum sínum frí frá kl. 14.25 í dag. Ólafur mjólkaði kýrnar í morgun eins og venjulega en ætlar ekki að mjólka þær ...
Meira

Gréta Sjöfn sat fund þar sem ályktunin var ákveðin

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum og óháðum, og Jón Magnússon, Sjálfstæðisflokki, mótmæla þeirri fullyrðingu frá Grétu Sjöfn Guðmundsdóttir að fréttatilkynning sem send var frá sveitarfélaginu Skagafirði seint á föstuda...
Meira

Sævar Pétursson nýr verkefnisstjóri atvinnumála

Vikudagur segir frá því að Sævar Pétursson, íþróttafulltrúi Skagafjarðar, hefur verið ráðinn verkefnisstjóri atvinnumála hjá Akureyrarbæ. Starfshópur um atvinnumál mælti með ráðningu hans en umsækjendur voru 48 talsins.  ...
Meira

Friðsamleg mótmælastaða á morgun við HSB

Á morgun þriðjudaginn 26.október halda þingmenn Norðvesturkjördæmis árlegan fund með fulltrúum sveitarstjórna í Félagsheimilinu á Blönduósi. Starfshópur HSB ætlar að nota tækifærið og mæta þar milli kl. 12:30 og 13:00 í f...
Meira

Konur á Skagaströnd efna til göngu kl. 14:25

Kvennafrídagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og eru konur hvattar til að leggja niður störf klukkan 14.25. Efnt verður til fjöldagöngu og útifunda víða um land í dag í tilefni dagsins - einnig á Skagaströnd. Starfskonur Vinnum
Meira

Slydda en snjókoma til fjalla

Það var rúmlega 9 gráðu frost í morgunsárið og ískalt að koma út en spáin gerir ráð fyrir hægt vaxandi austanátt 10-18 m/s undir kvöld með slyddu. Lítið eitt hægari vindur á morgun og slydda, en snjókoma til fjalla. Hiti kri...
Meira

Sigrún í aðalstjórn LH

Á landsþingi Landssambands hestamanna sem fram fór á Akureyri um helgina var Sigrún Kristín Þórðardóttir formaður hestamannafélagsins Þyts á Hvammstanga kjörin í aðalstjórn LH með 125 atkvæði en 9 einstaklingar gáfu kost...
Meira

Anna, Friðbjörg og Einar með gullmerki LH

Þrír hestamenn á Norðurlandi vestra voru á föstudag heiðraðir gullmerki Landssambands hestamanna fyrir góð störf í þágu hestamennskunnar. Þetta voru þau Einar Höskuldsson frá Mosfelli í A-Hún.Friðbjörg Vilhjálmsdóttir á ...
Meira

Fréttatilkynning í nafni sveitarfélagsins Skagafjarðar einungis frá meirihluta

Sveitastjórn Skagafjarðar sendi seint á föstudag frá sér fréttatilkynningu vegna ummæla meintra vinnubragða frá heilbrigðisráðherra og ráðuneyti. Var fréttatilkynningin send út í nafni sveitastjórnar í heild sinni. Skömmu sí
Meira