Fréttir

Kvennafrídagurinn 2010 – konur gegn kynferðis ofbeldi

Árið 2010 markar merk tímamót í kvennasögunni og í ár er þessara atburða í sögunni minnst sérstaklega : 102 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum 95 ár liðin frá því að konur f...
Meira

Langur sólarhringur á enda

Nú er síðasti klukkutíminn eftir af hinu skemmtilega en erfiða dansmaraþoni 10. bekkinga Árskóla á Sauðárkróki en á hádegi hafa krakkarnir dansað sleitulaust í 26 klukkutíma. Maraþonið er liður í fjáröflun bekkjarins í fer...
Meira

Gagnleg gerjun matvæla í Verinu

Í dag kl. 12.00 heldur Shuji Yoshikawa fyrirlestur í Verinu Sauðárkróki um gerjun matvæla og er þetta fyrsti fyrirlesturinn í Verinu á þessu misseri. Matís ohf. vinnur nú að verkefninu Gagnleg gerjun í samstarfi við Brimberg ehf. ...
Meira

Skagfirðingar skemmta sér í borginni um helgina

Skagfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir skagfirsku matar- og skemmtikvöldi laugardaginn 23. október nk.  Boðið er upp á skagfirskt hlaðborð með úrvali gómsætra veitinga, sem matreiddar eru af meistarakokknum Jóni Dan. ...
Meira

Heilsuátak í Húnvatnssýslu

Heilsuátak í Húnvatnssýslu hefst laugardaginn 23. október og stendur í fjórar vikur til laugardagsins 20. nóvember. Lágmarkshreyfing er 30 mínútur á dag, hver á sínum hraða, allir með - úti sem inni. Einstaklingar/hópstjórar ...
Meira

Mest lesnu fréttirnar

Það getur oft verið athyglisvert að skoða hvaða fréttir eru þær mest lesnu á fréttasíðum landans. Föstudagsmorguninn 22. október er vinsælasta fréttin á mbl.is "Of kynþokkafull til að kenna börnum" og önnur mest lesna frétti...
Meira

Kalt á Norðurlandinu í morgun

Það var kalt á Norðurlandi vestra í morgun þegar fólk fór á stjá en samkvæmt veðurmælum Veðurstofunnar var -8,2°C á Sauðárkróki, -8 °C á Gauksmýri, -7 °C á Blönduósi og -4,2 °C á Reykjum í Hrútafirði snemma í morgun...
Meira

Fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð

Er of mikið að fara fram á að fá að fæðast, lifa og deyja í sinni heimabyggð, spyrja sjúkraliðar á Norðurlandi vestyra en aðalfundur sjúkraliðadeildar  Norðurlands vestra var haldinn þann 20. október og samþykkti eftirfaran...
Meira

Velferðavaktin minnir á sig

Verferðavaktin sem rekin er á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytis hefur beint því til sveitarstjórna og skólanefnda að huga sérstaklega að líðan barna í upphafi skólaárs. Sérstaklega er tekið fram að kostnaði við kaup ...
Meira

Ekki mikið um folaldadauða af völdum hestapestarinnar

Folöld hafa reynst afar móttækileg fyrir sýkingu af völdum Streptococcus zooepidemicus, smitandi hósta, nú í sumar og haust og enn ber nokkuð á veikindum hjá þessum hópi. Í mörgum tilfellum virðast þau hafa góða vörn gegn sjúk...
Meira