Fréttir

Gríðarleg skaðsemi flottrolls á vistkerfi sjávar við veiðar á uppsjávarfiski

Samkvæmt áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafransóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir og skilar að landi. Flottroll splundrar fiskitorfum og rug...
Meira

Blikar á útivelli í bikarnum og Upparnir fara til Grindavíkur

Búið er að draga í 32-liða úrslit og forkeppni bikarkeppni KKÍ, sem nú heitir Powerade-bikarinn. Að þessu sinni eru það tvö lið frá Tindastóli sem taka þátt. A-lið Tindastóls, sem er sama liðið og tekur þátt í Iceland ...
Meira

Styrktarsjóðsball um helgina

Hið árlega styrktarsjóðsball verður haldið laugardaginn 23. október næst komandi í félagsheimilinu á Blönduósi. Hljómsveit Geirmundar sér um að allir skemmti sér. Húsið opnar kl. 23:00, miðaverð kr. 2.500 og aldurstakmark er...
Meira

120 ára brú aftrar nútímabúskap

Sveitarstjórn Húnavatnshrepps telur algerlega óviðunandi að ekki hafi enn verið endurnýjuð brú yfir Svartá heim að bænum Barkarstöðum í Svartárdal þrátt fyrir óskir þar um. Brúin er um 120 ára gömul og þjónar engan vegin...
Meira

Unglingaráð auglýsir eftir búningum

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls auglýsir eftir ómerktum Tindastólsbúningum sem lánaðir voru til einhverra iðkenda á síðasta tímabili. Unglingaráð hefur átt þrjú búningasett til að lána út, ef einhverjum vantar...
Meira

Nýr getraunaleikur Hvatar hefst á laugardaginn kemur

Nýr getraunaleikur hefst laugardaginn 23. október á skrifstofu Hvatar (fyrir ofan Samkaup). Opið verður á skrifstofunni á laugardaginn  frá kl. 11:00 – 13:00 og að sjálfsögðu verður heitt á könnunni. Fyrir þá sem ekki vita þ
Meira

Nú verður dansað

Hið árlega dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla fer fram á morgun fimmtudag en krakkarnir munu hefja dansinn klukkan 10 í fyrramálið og dansa fram á föstudag. Annað kvöld verður dansað í íþróttahúsinu en á sama tíma opna nemendu...
Meira

Tónleikar Sunnu og Jeppe í Kántrýbæ

Sunna og Jeppe verða með tónleika í Kántrýbæ á fimmtudagskvöldið, 21. okt., klukkan 20:30. Á dagskránni verða fjölmörg lög, bæði þekkt sem og þeirra eigin. Laufey Sunna Guðlaugsdóttir ólst upp á Skagaströnd og Jeppe er ...
Meira

Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir vestan  3-8 m/s. Norðaustan 3-8 síðdegis, en norðan 5-10 í kvöld. Skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 0 til 4 stig yfir daginn en vægt næturfrost inn til landsins.
Meira

8. flokkur drengja malaði C-riðilinn

Strákarnir í 8. flokki kepptu hér heima í C-riðli Íslandsmótsins um helgina. Þeir fóru létt með andstæðinga sína og unnu sig þar með upp í B-riðil í næstu umferð. Fyrsti leikur strákanna var gegn Valsmönnum og vannst hann...
Meira