Fréttir

Ímyndanir Guðbjarts

Íbúum landsbyggðarinnar  er brugðið vegna áforma ríkisstjórnarinnar um niðurskurð á heilbrigðisstofnunum vítt og breitt um landið.  Það skýtur skökku við að sá sem stýrir aðförinni að heilbrigðisþjónustunni sé Guðbj...
Meira

Strokupiltar stöðvaðir

Tveir piltar 14 og 15 ára gamlir sem flúið höfðu af vistheimili í Skagafirði í nótt voru stöðvaðir af Blönduóslögreglunni í nótt Lögreglan þurfti að setja upp hindranir til þess að stöðva bílinn sem er eitthvað skemmdur...
Meira

Norðurland vestra verði sérstakt lögregluumdæmi

Á fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 12. október sl. var m.a  rætt um fyrirhugaðar breytingar á lögregluumdæmum. Lögð var fram nýsamþykkt  ályktun félags lögreglumanna á Norðurlandi vestra þar sem skorað er á dómsmál...
Meira

Málþing um framtíð Hveravalla

Húnavatnshreppur, Hveravallafélagið ehf,  Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Vaxtarsamningur Norðurlands vestra halda opið málþing um málefni Hveravalla laugardaginn 23. október næstkomandi klukkan 10:30-16:00 í Húnave...
Meira

Breyting á greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga

Vinnumálastofnun tók upp nýtt og endurbætt greiðslukerfi atvinnuleysistrygginga 1. október sl. Með nýju greiðslukerfi verða atvinnuleysistryggingar reiknaðar út frá mánuðum í stað daga eins og verið hefur og framsetning upplýsin...
Meira

Auðveldur sigur hjá Grindavík - Stólarnir enn án stiga

Á heimasíðu Tindastóls er sagt frá því að það var heldur rislítill leikur sem boðið var upp á í Síkinu í gærkvöld. Grindavíkingar voru mættir með tvo sigra á bakinu, en heimamenn stigalausir eftir tvær umferðir. Það vant...
Meira

Bæjarstjórinn í reykköfun

Arnar Þ. Sævarsson, bæjarstjóri á Blönduósi tók þátt í æfingu með slökkviliði Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu í síðustu viku en hann var að kynna sér stöf slökkviliðsins. Á æfingunni setti slökkviliðsstjóri hann í...
Meira

Skotveiðimenn ósáttir við gjaldtöku

Skotveiðimenn eru ekki sáttir við þá gjaldtöku sem Húnaþing vestra tekur fyrir veiðar á Arnarvatnsheiði og Tvídægru þar sem þeir halda því fram að þessi svæði séu almenningur og þar megi hver sem er veiða.  Leó Örn Þor...
Meira

Þar kom að þvi

Eftir að líkindum sögulega got haust fengum við nú í morgunsárið áminningu þess efnis að líklega sé vetur konungur ekki langt undan en það var ansi kalt að skríða undan sænginni og út í morgun. Spáin gerir ráð fyrir norð...
Meira

Íþróttasambandi lögreglumanna hafnað

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Íþróttasambandi lögreglumanna þar sem farið er fram á styrk vegna útgáfu bæklings sem inniheldur fræðsluefni um umferðarmál og er ætlaður 6 ára börnum.   Óskað var eftir...
Meira