Fréttir

Einar vill vita afstöðu ráðherra

 Einar K. Guðfinnsson hefur lagt fram fyrirspurn á alþingi  á Ögmund Jónasson nýjan ráðherra samgöngu- og sveitastjórnarmála um Reykjavíkurflugvöll. Fyrirspurn Einars K er tvíþætt. Annars vegar vill hann fá að vita afstöðu...
Meira

Gospel um helgina

Kirkjukór Hólaneskirkju heldur gospeltónleika undir stjórn Óskars Einarssonar , ásamt hljómsveit, sem verða haldnir á þremur stöðum á Norðurlandi vestra  helgina 22. til 24. október n.k. Kirkjukór Hólaneskirkju hefur um árabil ...
Meira

Gunnar Bragi vill efla kvikmyndagerð

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar á Alþingi um eflingu íslenskrar kvikmyndagerðar með því að fela mennta- og menningarmálaráðherra að endurnýja samkomul...
Meira

Dansað í rúman sólahring

Nú kl. 10 í morgun hófu 10. bekkingar Árskóla á Sauðárkróki að stíga maraþondans og munu þau ekki hætta fyrr en á hádegi á morgun eða eftir 26 klukkutíma. Dansað verður í Árskóla til kl. 19:00 í dag en svo fær dansinn ...
Meira

120.000.000 kr. lántaka vegna sundlaugar

Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 120.000.000 kr. til 14 ára til að fjármagna byggingu sundlaugarinnar á Blönduósi. Arnari Þór Sævarssyni, ...
Meira

Tvö lið á fjölliðamót um helgina og bæði í A riðli

Fyrsta umferð fjölliðamótanna í körfuknattleik heldur áfram núna um helgina og að þessu sinni á Tindastóll tvö lið sem hefja keppni í Íslandsmótinu. Körfuboltaskólinn verður með kennslustund á sunnudaginn, þar sem ekkert mó...
Meira

Prjónakaffi í kvöld

Í kvöld fimmtud. 21. október kl.20.oo, verður haldið prjónakaffi í Kvennaskólanum á Blönduósi þar sem Jóhanna E. Pálmadóttir segir frá Stóru Ullarselsferðinni til Wales en þar  var m.a. handverksverkstæði heimsótt. Einnig ...
Meira

Áfram stelpur í Miðgarði

Konur ætla að hittast í Miðgarði á mánudag í tilefni að kvennafrídeginum. Að því tilefni hefur Guðrún Helgadóttir sent okkur textann við lagið Áfram stelpur og óskar hún eftir að kynssystur sínar leggi textann á minnið nú...
Meira

Árskóli einn þriggja skóla í úttekt

Árskóli á Sauðárkróki er einn þriggja grunnskóla sem valdir hafa verið af hálfu mennta- og menningarmálaráðuneyti til þess að gangast undir svokallaða ytri úttekt. Alls bárust 38 umsóknir frá 17 sveitarfélögum um að komast ...
Meira

Opið hús í dag

Í dag miðvikudaginn 20. október verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð frá klukkan 18 til 20. Listamenn septembermánaðar bjóða Skagstrendingum og nærsveitungum í heimsókn í vinnustofur sínar þar sem þeir munu sýna það sem
Meira