Tveir af Norðurlandi vestra hafa boðið sig fram til stjórnlagaþings
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.10.2010
kl. 14.14
Nú fer að styttast í að framboðsfrestur til stjórnlagaþings renni út en á hádegi nk. mánudags skal fólk vera búið að tilkynna framboð sitt. Þann 3. nóvember munu svo formlega verða birt nöfn frambjóðenda en kosning fer fram
Meira