Fréttir

Tveir af Norðurlandi vestra hafa boðið sig fram til stjórnlagaþings

Nú fer að styttast í að framboðsfrestur til stjórnlagaþings renni út en á hádegi nk. mánudags skal fólk vera búið að tilkynna framboð sitt. Þann 3. nóvember munu svo formlega verða birt nöfn frambjóðenda en kosning fer fram
Meira

Nemendum fækkar um hátt í 50 á milli ára

Á fundi Fræðslunefndar Skagafjarðar í vikunni kom fram að nemendum í Tónlistarskóla Skagafjarðar hefur fækkað um um það bil fimmtíu á milli skólaára.  Í framhaldinu hefur Fræðslunefnd óskað eftir upplýsingum um aldurssk...
Meira

Langar Millet úlpunni þinn að verða leikari?

Leikfélag Sauðárkróks mun nú í lok október frumsýna leikritið um bræðurna óborganlegu Jón Odd og Jón Bjarna og standa æfingar yfir þessa dagana. Þeir bræður voru eins og við vitum öll bæði hipp og kúl en þegar þeir voru ...
Meira

Vilja leikskólann opinn fimm daga vikunnar

Foreldrar í Fljótum hafa óskað eftir því að leikskólinn í Fljótum verði opinn 5 daga í viku en ekki 4 daga eins og nú er. Samskonar erindi barst frá foreldrum til sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir einu ári en þá var ákveð...
Meira

Kjöt og ostar hreinlega fljúga út

Sannkölluð hátíðarstemning var í Skagfirðingabúð í gær en hinir árlegu bændadagar búðarinnar standa nú yfir. Að vanda fuku út heilu tonnin af kjöti, ostum og kartöflum og ljóst að viðskiptavinir búðarinnar sem sumir voru k...
Meira

Óbreytt fyrirkomulag á rjúpnaveiði

Fyrirkomulag rjúpnaveiða verður óbreytt frá fyrra ári samkvæmt vef Umhverfisráðuneytisins en umhverfisráðherra greip til þeirrar nýbreytni í fyrra að setja reglugerð um rjúpnaveiði til þriggja ára, nema að óvænt þróun yrð...
Meira

Hlýtur hin eftirsóttu Schlussen-verðlaun

Eyleifur Karlsson á Strönd í Austur-Húnavatnssýslu fékk á dögunum ein virtustu þýðingarverðlaun sem veitt eru í heiminum, svokölluð Schlussen-verðlaun sem veitt eru í Þýskalandi ár hvert. Verðlaunin fékk Eyleifur fyrir þý...
Meira

Siggi Donna áfram hjá Tindastól

 Sigurður Halldórsson var í gær ráðinn þjálfari Tindastóls en liðið mun leika í 2. deild á komandi keppnistímabili.   Hann mun jafnframt þjálfa 2. flokk karla.  Sigurður Halldórsson stýrði liði Tindastóls á síðastu lei...
Meira

Eldri borgarar frá vinabænum Nokia í Finnlandi heimsækja Blönduós

Þann 10. október síðastliðinn komu 28 félagar eldri borgara í vinabænum Nokia í heimsókn til Blönduóss. Formaður félagsins Eeva Enwald var fararstjóri. Þetta er þriðja heimsókn Eevu til vinabæjarins Blönduóss og Kai maður he...
Meira

Leitað að skipuleggjendum Elds í Húnaþingi 2011

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið en auglýst hefur verið eftir skipuleggjendum fyrir Eld í Húnaþingi 2011. Starfið er sagt tórskemmtilegt og reynslan góð fyrir þá er það reyna. Æskilegt þykir að nefndin sé skipuð 4 - 7 ei...
Meira