Fréttir

Góð þátttaka í Þjóðleik á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð ...
Meira

Hrossablót á laugardag

 Hið árlega Hrossablót Sögusetur íslenska hestsins í samstarfi við Hótel Varmahlíð og Friðrik V. verður haldið á Hótel Varmahlíð, laugardagskvöldið 16. október. Blótið hefst með fordrykk kl. 19.30.    Hinn landsþekkti ...
Meira

Sláturgerð á Hólum

  Það eru ekki bara hagsýnar húsmæður sem taka slátur en í síðustu viku tóku nemendur grunn-  og leikskólans á Hólum sig til og bjuggu til slátur af gömlum og góðum sið. Ekki var annað að sjá og heyra en að nemen...
Meira

Heilsufarsþjónusta sem jafnast á við það sem gerðist fyrir 30 – 40 árum

 Almennur fundur í  Sjálfstæðisfélagi  Skagfirðinga haldinn sem haldinn var í gærkvöld lýsir í ályktun furðu sinni á fávísi og andúð þeirri  sem fram kemur gagnvart landsbyggðinni, í skipulagsbreytingum þeim sem boðaðar...
Meira

Lítill sem enginn áhugi á Stjórnlagaþingi

Íbúar á Norðurlandi vestra hafa ekki mikinn áhuga á Stjórnlagaþingi ef marka má aðsókn íbúa á kynningarfund um Stjórnlagaþingið en um 10 manns mættu til fundarins. Framboðsfrestur til Stjórnlagaþings rennur út á hádegi má...
Meira

Fræðsludagar um lesblindu vel sóttir

Um síðustu helgi voru haldnir fræðsludagar um lesblindu fullorðinna á Blönduósi og á Sauðárkróki. Mæting var mjög góð eða um 60 þátttakendur. Mörg athyglisverð erindi voru flutt þar sem fólk ýmist sagði frá reynslu sin...
Meira

Varðskipið Týr í Skagafirði

Varðskipið Týr kom við í Skagafirði í gær en skipið stoppaði í firðinum í nokkrar klukkustundir meðan beðið var eftir eftirlitsmanni sem fór um boði í skipið. Úr Skagafirði fór skipið aftur út á miðin þar sem það sinn...
Meira

Síðustu forvöð að sækja um styrki

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vinnur nú að gerð fjárhagsáætlunar fyrir aðalsjóð og fyrirtæki sveitarfélagsins fyrir árið 2011. Félagasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra er hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélag...
Meira

Bleikur dagur og síðan vetrarfrí

Í dag mæta nemendur og kennarar í Árskóla í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt til þess að minna á átakið gegn krabbameini. Eftir daginn í dag halda nemendur síðan í vetrarfrí og geta sofið út, slæpst og leikið sér fr...
Meira

Sviðamessa um s.l. helgi

Um síðustu helgi var hin árlega Sviðamessa haldin í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Að venju voru það Húsfreyjurnar sem sáu um að halda þessa glæsilegu matarveislu og verður ágóðanum varið til góðgerðarmála í Húnaþingi vestra. ...
Meira