26 þúsund manns í sundlaugina á Hofsósi
feykir.is
Skagafjörður
13.10.2010
kl. 08.17
Í lok september höfðu 26 þúsund manns komið í sundlaugina á Hofsósi frá því hún var opnuð almenningi í byrjun maí á þessu ári. Þetta er miklu meiri aðsókn en fyrirfram var gert ráð fyrir og mikið hefur mætt á starfsli...
Meira