Fréttir

Göngumessa á sunnudag

Árleg göngumessa verður haldin í Staðarbakkakirkju klukkan 14:00 sunnudaginn 29. ágúst.  Líkt og nafnið gefur til kynna mun messuhaldið að hluta til innihalda gönguferð en í tilkynningu frá sóknarpresti er fólk  hvatt til a
Meira

Alls 612 grunnskólabörn í svf. Skagafirði

Vel hefur tekist að ráða kennara til grunnskólanna í Skagafirði og heyrir það til algerra undantekninga að leiðbeinendur séu ráðnir í störf kennara. Í leikskólunum er jafnvægi á milli leikskólakennara og annars starfsfólks e...
Meira

Skrifað undir við þrjá erlenda leikmenn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningum við þrjá erlenda leikmenn, sem leika með meistaraflokknum í Iceland-Express deildinni á komandi keppnistímabili. Fyrstan má telja Dragoljub Kitanovic, miðherja frá Ser...
Meira

Biskup og barnaníð

Einhverstaðar segir Halldór Laxnes að Sölku Völku hafi alltaf orðið jafn mikið um í hvert skipti sem líf hennar var lagt í rúst. Mér skilst að margir hafi orðið forviða þegar vottfest varð að gamli biskupinn Ólafur Skúlason...
Meira

Hver segir að prestar og biskupar trúi frekar á guð ?

En hver segir að prestar og biskupar trúi frekar á guð en fólk í öðrum starfstéttum? , spyr Kári Gunnarsson frá Flatatungu í aðsendri grein á Feyki.is í dag. -Það kemur berlega í ljós þegar skoðuð eru viðbrögð presta vi...
Meira

Velferðarhópur vill faglegt samstarfi

Á síðasta fundi félags- og tómstundanefndar svf. Skagafjarðar var lögð fram skýrsla starfshóps SSNV um mögulegt samstarf á sviði félagsþjónustu á Norðurlandi vestra ("velferðarhóps"), sem rædd verður á þingi SSNV nú um hel...
Meira

Steinn Þ. Steinsson dýralæknir látinn

Steinn Þ. Steinsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir, lést hinn 24. þessa mánaðar, 79 ára að aldri. Hann fæddist í Reykjavík hinn 4. febrúar 1931, sonur hjónanna Þorkels Steinssonar og Margaret (Ritu) Steinsson, f. Ritchie, en hún v...
Meira

Þerney landar á Sauðárkróki

Frystitogarinn Þerney RE 101sem er í eigu HB-Granda liggur nú í Sauðárkrókshöfn en verið er að landa úr honum um 150 tonnum af frystum sjávarafurðum, mest ufsa og ýsu. Togarinn var á veiðum úti fyrir Norðurlandi og var bú...
Meira

Þöggun Hafró og LÍÚ

Orðið þöggun hefur óvænt skotið upp kollinum í þjóðfélagsumræðunni að undanförnu. Ekki er ósennilegt að föðurland okkar skipi einstakan sess meðal þjóða í hinum vestræna heimi. Rætt er um hvort þöggun ríki eða ekki...
Meira

Firmakeppni og félagsmót Léttfeta fór fram um helgina. Skapti maður mótsins

Félagsmót Léttfeta fór fram laugardaginn 21.ágúst s.l.   Keppt var í A.- og B.-flokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og 100 m.skeiði.  Góð hross voru á mótinu, hæst dæmda hrossið var Hróaskelda frá Hafsteinsstö...
Meira