Fréttir

Golfklúbburinn Ós 25 ára

Þann 28. ágúst næstkomandi ætlar Golfklúbburinn Ós að halda afmælismót á Vatnahverfisvelli í tilefni af 25 ára afmæli klúbbsins. Mótið er öllum opið og vonast mótshaldarar að sjá sem flesta, ekki síst gamla félaga sem st
Meira

Ársund slær í gegn

Nokkrir fræknir kappar hafa stundað það í sumar að synda í ám á Norðurlandi vestra, sér til skemmtunar og dægradvalar. Einn forsprakkinn er Finnur Eyfjörð en hann sagði í samtali við Dreifarann að þetta væri afar skemmtileg
Meira

Framleiðsla matar fyrir Ársali boðin út

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti tillögu þess efnis að áfram verði samið við Videosport ehf. - Ólafshús um framleiðslu matar fyrir yngra stig leikskóla á Sauðárkróki  en að framleiðsla matar fyrir el...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Styrkir veittir úr Húnasjóði

Á föstudag fór fram á Cafe Sirop á Hvammstanga styrk- og viðurkenningaveiting á vegum sveitarfélagsins Húnaþings vestra og Húnasjóðsins. Um var að ræða 100.000 króna námsstyrki annars vegar og umhverfisviðurkenningar hins vega...
Meira

Grunnskólar settir í Húnavatnssýslum

Grunnskólinn á Blönduósi var settur s.l. föstudag í Blönduóskirkju en hann hefur nú fengið nafnið Blönduskóli. Að þessu sinnu munu 122 nemendur stunda nám við skólann í vetur og er það svipaður fjöldi og síðustu ár. Kenn...
Meira

Leitin að sveitastjóra heldur áfram - rætt um að stofna Facebookarhóp

 Jón Baldvinsson, einn umsækjenda um stöðu sveitastjóra í Skagafirði, gagnrýnir i Morgunblaðinu í dag vinnubrögð nýrrar sveitastjórnar í Skagafirði í kringum ráðningu nýs sveitastjóra en þrátt fyrir að nýr meirihluti hafi...
Meira

Skólarnir hefjast á ný

Það er ekki bara veðurfarið sem minnir okkur á að haustið sé komið heldur munu skólarnir verða settir hver af öðrum í þessari viku. Grunnskólarnir þrír í Skagafirði verða allir settir á morgun en börnin í Varmahlíðarsk
Meira

Sigríður, Jóhann og Magnús unnu sína flokka

Opna Fiskmarkaðsmótið á Skagaströnd sem jafnframt er minningarmót um Karl Berndsen var haldið á Háagerðisvelli á laugardaginn. Veður var þokkalegt og mættu 32 keppendur til leiks. Úrslit urðu sem hér segir:  Kvennaflokkur/ hö...
Meira

Hestapest enn á Hólum

 Enn er hluti hrossa á Hólum sýktur af hestapest en pestin hefur herjað á hross á Hólum síðan snemma á árinu. Engu að síður munu nemendur þreyta langþráð vorpróf sín í hestafræðum á morgun en ekki mátti miklu muna að p...
Meira