Fréttir

Knáir golfkrakkar

Golfklúbbur Sauðárkróks sendi sveitir á stráka og stelpnaflokki 15 ára og yngri til leiks í sveitakeppni GSÍ í Þorlákshöfn 20.-22. ágúst. Í stelpuflokknum voru 9 sveitir en í strákaflokknum voru 19 sveitir, samtals um 200 keppend...
Meira

Innritun stendur yfir í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Tónlistarskóli Skagafjarðar minnir á að innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir, innritað verður í gegnum „íbúagátt“ sveitafélagsins á vefslóð þess www.skagafjordur.is                           ...
Meira

Réttir á Norðurlandi vestra

Göngur og réttir eru þjóðlegir og spennandi viðburðir ár hvert á Norðurlandi vestra en eins og fólk hefur orðið vart við er haustið á næsta leiti og senn líður að fyrstu réttum þann 4. september. Helstu fjárréttir á Nor...
Meira

Nemendur þurfa að sækja húsaleigubætur fyrir 16. september

  Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar kemur fram að þeir nemar sem hafa hugsað sér að sækja um húsaleigubætur fyrir námsárið 2010-2011 þurfi að skila inn öllum gögnum þess efnis fyrir 16. september næst komandi. E...
Meira

Landsmót smalahunda á Vorboðavelli um helgina

Landsmót smalahunda verður haldið á Vorboðavelli við Bakkakot dagana 28. og 29. ágúst nk. Keppni hefst kl.10 báða dagana. Allir eru hvattir til að koma og sjá flotta hunda við skyldustörf en hægt verður að horfa á keppnina úr b
Meira

Stefán Sturla fær góða dóma í Finnlandi

Skagfirðingurinn Stefán Sturla Sigurjónsson rithöfundur, leikari og leikstjóri sem nú býr og starfar í Finnlandi setti upp Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarsson í Wasa teater í vor í sænskumælandi leikhúsinu í Vasa í Finnl...
Meira

Ársþing SSNV

  18. ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 27.-28. ágúst n.k. Ársþing SSNV er opið til áheyrnar kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum, framkvæmdastjórum og lykilstarfsmönnum sveitarfélaga og st...
Meira

KS/Tindastóll/Hvöt keppir til úrslita í 3. flokki

Þá er komið að því hjá strákunum í 11 manna liði  KS/Tindastóll/Hvöt að spila við Fjarðarbyggð þann 28.08. á Blönduóssvelli. Þarna verður um hreinan úrslitaleik í riðlinum að ræða þar sem liðið vann Völsung á ...
Meira

Flugfélag stofnað á Blönduósi og Sauðárkróki

Nokkrir flugáhugamenn á Blönduósi og Sauðárkróki hafa stofnað flugfélag sem hefur þann tilgang að fljúga með farþega á milli Blönduóss og Sauðárkróks. Eiríkur Espilund er í forsvari hópsins, en flugfélagið mun hefja form...
Meira

Hvalreki á Skaga

Steypireyð rak á land við eyðibýlið Ásbúð á Skaga á dögunum en það voru fornleifafræðingar frá Byggðasafni Skagafjarðar sem fundu hvalinn í gær. Dýrið sem er að líkindum kýr er 22,8 metrar á lengd sem fróðir menn segj...
Meira