Fréttir

Nýtt starfsár að hefjast í skólabúðunum í Reykjaskóla

Nú eru fyrstu skólarnir að koma til dvalar í skólabúðirnar í Reykjaskóla í Hrútafirði á þessu hausti og eru það skólar frá Vestfjörðum sem koma fyrstir eins og undanfarin ár. Þetta eru skólarnir frá Ísafirði, Bolungarvík...
Meira

Persónuleg mál séu ekki rædd út í bæ

Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar í gær áréttaði Péturína L. Jakobsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi að persónuleg mál sem rædd eru á fundum sveitarstjórnar beri að horfa á sem algjör trúnaðarmál og séu ekki rædd út í ...
Meira

Stefnir að rekstri fimm stjörnu tjaldstæðis

Gunnlaugur Björnsson arkitekt hefur fyrir hönd eiganda jarðarinnar Steintúns í Lýdó sótt um leyfi þess efnis að á jörðinni verði heimilaður rekstur ferðaþjónustu auk hefðbundins búreksturs. Í umsókninni kemur fram að eigand...
Meira

Siggi Donna skrifar stuðningsmönnum

Á heimasíðu Tindastóls má finna ágætan pistin frá Sigga Donna, þjálfara meistaraflokks, þar sem hann fer yfir stöðuna í dag og leikina fram undan en strákarnir spila gríðarlega mikilvæga leiki á morgun og á þriðjudag. Pis...
Meira

Ætti að vera hægt að fara til berja um helgina

 Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir hægri norðlægri átt skýjuðu en úrkomulitlu veðri. Á morgun er hins vegar gert ráð fyrir að það létti til. Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig. Það ætti því að v...
Meira

Síðasta opnunarhelgi hjá Djásn og dúllerí

Nú fer að líða að lokum sumar-opnunar handverks- og hönnunarmarkaðar Djásna og dúllerís á Skagaströnd. Síðasta opnunarhelgin er 28. og 29. ágúst og er því um að gera að nota nú tækifærið og verða sér úti um hlýja vetl...
Meira

Mikill afli berst að landi í Skagafirði

Í Sauðárkrókshöfn er verið að landa um 140 tonnum af frystum sjávarafurðum úr frystitogaranum Örfirisey RE 4 og er uppistaða aflans ufsi. Klakkur landaði 115 tonnum s.l. mánudag. Snurvoðabátar hafa verið iðnir við veiðar á ...
Meira

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Hofi

Hátíðartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða í Hofi þann 29. ágúst. Þetta er upphaf 18. starfsárs hljómsveitarinnar og stór tímamót í sögu hennar þar sem hún er nú að fá fastan samastað í Hofi hinu nýja menn...
Meira

Ólína Þorvarðardóttir alþingismaður kjörin formaður Vestnorræna ráðsins

Ársfundur Vestnorræna ráðsins kaus Ólínu Þorvarðardóttur, þingmann Samfylkingarinnar og formann Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 26. ársfundi þess sem haldinn er í Tasilaq (Ammassaliq) í Austur-Grænland...
Meira

Sif verður fargað

 Kauptilboð sem gert hafði verið í mb. Sif sem legið hefur í Hvammstangahöfn hefur gengið til baka og því hefur sveitastjórn Húnaþings vestra óskað eftir tilboði frá Hringrás hf. í förgun bátsins. Báturinn hefur legið le...
Meira