Fréttir

Léttari réttir

Björg Þorgilsdóttir og Magnús Ólafsson á Blönduósi áður Sveinsstöðum voru matgæðingar Feykis í ársbyrjun 2008. Þau buðu upp á létta rétti sem hægt er að hafa á borðum hvenær sama hver árstíminn er.  Rækjuréttur
Meira

Kraftmiklar Krummavísur

Krummi svaf í klettagjá er íslensk þjóðvísa eftir Jón Thoroddsen og er lagið við vísuna í 4/4 takti í frýgískri tóntegund samkvæmt frjálsa alfræðiritinu Wikipedia. En á YouTube er hægt að sjá þýska hljómsveit flytja ...
Meira

Sveitamarkaður á sunnudag

Sveitakaffi í Ljósheimum mun halda alvöru sveitamarkaði í Ljósheimum á sunnudag og hefst fjörið klukkan 13:00. Þá verður keppt um bestu sultuna og bestu bökuna. Boðið verður upp á Vöfflukaffi að hætti hússins auk þess sem ja...
Meira

Gáfaðir Skagfirðingar óskast

 Ríkisútvarpið leitar nú til Sveitarfélagsins Skagafjarðar um aðstoð við að manna lið Skagafjarðar í spurningaþættinum Útsvari. Skagafjörður hefur nú í þrígang sent glæsilega fulltrúa í þáttinn sem vakið hefur mikl...
Meira

Hvöt sækir Vesturbæinga heim á morgun

Baráttan heldur áfram hjá Hvöt um helgina en liðið sækir lið KV sem er knattspyrnufélag Vesturbæjar Reykjavíkur og fer leikurinn fram á KR vellinum á morgun kl. 14:00. Hvöt er nú í 6. sæti með 27 stig þegar fjórir leikir eru e...
Meira

Hofsóskirkja 50 ára

  50 ára vígsluafmæli Hofsóskirkju verður minnst með hátíðarmessu sunnudaginn 29. ágúst klukkan 14:00.  Mun biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson predika en þeir Gunnar Jóhannesson og jón Aðalsteinn Baldvinsson munu þjón...
Meira

Er Tindastóllinn bara 850 metra hár?

Sveinn Eyleifsson sem nýlega gekk á fjallið Tindastól í Skagafirði segir að hann trúi því ekki að fjallið sé nærri þúsund metra hátt eins og víða má lesa. Skv. skólabókum og öllum helstu kortum, er Tindastóllinn skráð...
Meira

Danskir doktorsnemar á Hólum

Það verður sífellt meira um það að hópar erlendra stúdenta komi til Hóla dvelji þar tímabundið við nám og starf. Nýverið var þar fjölmennur hópur á vegum samstarfsverkefnis Danmarks Tekniske Universitet, Københavns Universite...
Meira

Engar eðlisbreytingar felast í frumvarpi landbúnaðarráðherra um breytingar á búvörulögunum

Landsamband kúabænda hefur tekið saman nokkra punkta um rekstrarumhverfi mjólkurframleiðslunnar í landinu í ljósi umræðu síðustu daga og vikna. -Búast má við að hún blossi upp aftur, þegar málið kemur til kasta Alþingis, segir...
Meira

Sandspyrna á Garðssandi á morgun

Bílaklúbbur Akureyrar í samvinnu við Bílaklúbb Skagafjarðar munu standa fyrir keppni í Sandspyrnu á Garðssandi á morgun laugardag 28. ágúst klukkan 14:00 Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu BA kemur fram að þarna muni öll hrikal...
Meira