4.flokkur karla Íslandsmeistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.08.2010
kl. 21.30
Um helgina fór fram á Sauðárkróki, úrslitakeppni 4. flokks karla í 7 manna bolta. Fjögur lið kepptu um Íslandsmeistaratitilinn en það var síðan Tindastóll sem stóð uppi sem sigurvegari.
Aðstæður voru erfiðar á Sauðárkr
Meira