Ásta Björg Pálmadóttir nýr sveitarstjóri í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
24.08.2010
kl. 11.12
Ákveðið hefur verið að ráða Ástu Björgu Pálmadóttur, núverandi útibússtjóra Landsbanka Íslands á Sauðárkróki, sem sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Miðað er við að hún hefji störf um miðjan september.
...
Meira