Fréttir

Ásta Björg Pálmadóttir nýr sveitarstjóri í Skagafirði

Ákveðið hefur verið að ráða Ástu Björgu Pálmadóttur, núverandi útibússtjóra Landsbanka Íslands á Sauðárkróki, sem sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar.  Miðað er við að hún hefji störf um miðjan september. ...
Meira

Endurnýja á 3 kílómetra af heiðargirðingu

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að verja 1350 þúsundum til þess að endurnýja 3 km kafla af heiðargirðingu milli afréttalanda Hrútfirðinga og Miðfirðinga. Mun kostnaði þessum verða vístað til endurskoðunar fjá...
Meira

Ólöglegar veiða í Norðurá í Skagafirði

Svo virðist sem veiðiþjófar hafi óvart komið upp um sig þegar birt var frétt af mikilli veiði í Norðurá í Skagafirði á  vefnum  Vötn og veiði fyrir skömmu. Veiddu á verndarsvæði. Í fréttinni segir frá því að veiðis...
Meira

Golfarar þreyttir á óþef

Formaður Golfklúbbs Sauðárkróks hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem óskað er eftir að sveitarfélagið geri ráðstafanir strax til þess að koma í veg fyrir að megn óþefur sorpurðunarsvæðinu á Skarðsmóum ber...
Meira

Annað þing Ríkíní, félags um forna tónlist

Annað þing Ríkíní, félags um forna tónlist verður haldið á Hólum í Hjaltadal helgina 27. til 29. ágúst. Félagið var stofnað fyrir tveimur árum af áhugafólki og fræðimönnum um fornan tónlistararf Íslendinga. Í íslensku...
Meira

Stoðkennarinn vill hjálpa

Nú í vikunni munu allir foreldrar 10. bekkinga á Sauðárkróki og nágrenni fá gjafabréf frá Stoðkennaranum sem veitir þeim reynsluáskrift að stodkennarinn.is fram að samræmdu prófum. Stoðkennarinn er námsvefur sem býður upp á ...
Meira

Listaverkið Laupur og álagasteinninn

Á heimasíðu Skagastrandar kemur fram að nýlega afhenti Erlendur Magnússon, listamaður á Blönduósi, Sveitarfélaginu Skagaströnd fagurt listaverk sem komið var upp við Bjarmanes, ofan við fjöru. Listaverkið nefnist Laupur og er á...
Meira

Úrslit Félagsmóts Stíganda

Félagsmót Stíganda fór fram á sunnudag í norðangarra með rigningu á milli. En keppendur létu það ekki á sig fá heldur tóku þátt í fínu móti á Vindheimamelum. Eftir forkeppni í B-flokki sem var á hringvellinum þurfti að fæ...
Meira

Tryggvi Björnsson og Gígur í stuði

Íþróttamót Þyts var haldið um helgina. Vegna ömurlegs veðurs á sunnudeginum þurftu mótshaldarar að færa mótið inn í reiðhöll þar sem úrslit voru riðin. Mótið var því með óhefðbundnu sniði og höfðu heimamenn á orði ...
Meira

Lokað í sundlauginni í Varmahlíð

  Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð í dag á morgun og miðvikudag vegna hreinsunar daga í lauginni. Sundlaugin opnar aftur fimmtudaginn 26.ágúst, með breyttum opnunartíma. Mánudaga kl. 14-21.30 Þriðjudaga kl. 15-21.30...
Meira