20 kærðir fyrir of hraðan akstur við Héraðsvatnabrú vesturóss
feykir.is
Skagafjörður
29.10.2020
kl. 11.31
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur síðustu þrjá daga farið af og til og fylgst með umferð við vesturós Héraðsvatna en þar hafa Vinnuvélar Símonar verið í framkvæmdum. Ekki hafa allir ökumenn virt hraðatakmarkanir á svæðinu því 20 þeirra hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur og átta þeirra ekið á sviptingarhraða. Sá sem hraðast ók var á þreföldum leyfilegum hámarkshraða.
Meira
