BioPol á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri endurnýja samstarfssamning
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
24.02.2020
kl. 13.48
Sjávarlíftæknisetrið BioPol á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri undirrituðu nýlega samning um endurnýjun samstarfs milli stofnananna til næstu fimm ára en þær hafa átt samstarf frá stofnun BioPol árið 2007.
Meira