KS - deildin í kvöld – Athugið breyttan keppnisdag
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
21.03.2017
kl. 09.38
Þá er komið að töltkeppni KS – deildarinnar og er athygli vakin á breyttri dagsetningu en keppnin fer fram í kvöld, þriðjudagskvöldið 21. mars, og hefst kl.19.00. Margt góðra hrossa er skráð til leiks og keppnin að verða mjög spennandi, bæði í liða og einstaklingskeppninni. Unnendur góðra hrossa eru hvattir til að mæta í Svaðastaðahöllina og fylgjast með skemmtilegri keppni þeirra bestu.
Meira