Húnvetnskar laxveiðiár eru á topp 10 lista Landssambands veiðifélaga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.08.2019
kl. 15.00
Samkvæmt vikulegum lista Landssambands veiðifélaga hafa 767 laxar veiðst í Miðfjarðará sem af er sumri og var vikuveiðin 120 laxar. Á sama tíma í fyrra höfðu veiðst 1.682 laxar í ánni.
Meira