Fréttir

Glæsileg ungmenni hjá Húnum

Ungmennasveit björgunarsveitarinnar Húna á Hvammstanga er fjölmenn og glæsileg en sveitin hefur verið dugleg að sinna ungu kynslóðinni. Inn á heimasíðu Húna má finna myndir úr starfi haustsins. Linkinn á myndirnar má finna hér
Meira

Jólaföndur í Höfðaskóla

Þann 29. nóvember verður árlegur jólaföndurdagur foreldrafélags Höfáskóla. Daginn þann kemur öll fjölskyldan saman og föndrar sér til ánægju og yndisauka.   Jólaföndrið er öllum opið og er krakkarnir hvött til þess að b...
Meira

Tveir Hvatarpiltar valdir í 36 manna úrtak KSÍ

Húnahornið segir frá því að Hvöt eigi tvo leikmenn í 36 manna úrtaki KSÍ fyrir U17 í knattspyrnu karla sem kemur saman um næstu helgi í Reykjavík.  Þetta eru þeir Hilmar Þór Kárason og Stefán Hafsteinsson. Þjálfarar liðsin...
Meira

Brotist inn í reiðhöllina Svaðastaðir

Aðfaranótt miðvikudags var brotist inn í reiðhöllina Svaðastaður á Sauðárkróki en innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húið að austan og þaðan inn á skrifstofu þar sem eyðilögð var hurð, rúða brotin og skemmdur sjá...
Meira

Nokkrir skólar lokaðir í dag

Kennsla fellur niður í nokkrum skólum á Norðurlandi vestra sökum veðurs í dag. Ekki verður kennt í Varmahlíðarskóla, Grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstanga. Þá fellur skólahald niður í Grunnskólanum austan vatna, en han...
Meira

Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir verður með tónleika í Sauðárkrókskirkju fimmtudagskvöldið 27. nóvember og hefjast þeir klukkan 21:00. Aldís Fjóla hefur verið við söngnám í Danmörku undanfarin tvö ár en hún mun syngja rokk og ja...
Meira

Ekki er spáin góð

Spáin gerir ráð fyrir að í kvöld gangi veður í  norðan 18-25 með snjókomu seint í kvöld og í nótt, hvassast úti við ströndina. Veðrið á síðan að ganga niður um hádegi á morgun og eftir hádegi er gert ráð fyrir hæg...
Meira

FLUGFISKUR Í MÓSAÍK

Benedikts S. Lafleur opnar myndlistarsýningu í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 29. nóv. kl. 14 undir heitinu Flugfiskur í mósaík. Myndirnar á sýningunni hafa orðið til á undanförnum árum bæði olíuverk og myndskúlptúra...
Meira

Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra

Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á fundi sínum 9. október 2008 að auglýsa til kynningar breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014  samkv. 1. málsgrein 18. gr. Skipulags og byggingarlaga nr 73/1997 með síðari b...
Meira

Við höfum tekið markvisst á málum. Einar K Guðfinnsson

Hér á Íslandi, annars staðar í Evrópu, í Bandaríkjunum og raunar út um öll lönd og álfur spyrja menn sömu spurninganna. Hvernig gat þetta gerst? Hvers vegna gátu menn ekki séð lausafjárkreppuna, bankakrepppuna og fjármálakreppu...
Meira