Fréttir

Árshátíð unglingastigs Árskóla

Mikið fjör var á fjölum Bifrastar í gær er 8. og 9. bekkingar Árskóla héldu árshátíð sína með stórskemmtilegum atriðum. En þar sem þú mátt alls ekki missa af þessu eru tvær sýningar fyrirhugaðar í dag kl. 17:00 og 20:00. ...
Meira

Gömlu kellurnar í jólaskapi

Ferðinni var heitið á Hóla í Hjaltadal, þar sem gömlu kellurnar fengu aðstöðu í Nýjabæ. Eftir mikið brölt og örlítinn snjómokstur tókst þeim að hafa allt tilbúið áður en gesti bar að garði. Þær lentu í smávægis vand...
Meira

Lóuþrælar með tónleika

Karlakórinn Lóuþrælar og Sparisjóðurinn Hvammstanga bjóða upp á tvenna tónleika nú í desember. Fyrri tónleikarnir verða fimmtudaginn 9. desember í Barnaskólanum á Borðeyri og hefjast þeir kl. 20:30. Seinni tónleikarnir verð...
Meira

Kveikt á jólatrénu á Blönduósi um helgina

Blönduósbúar munu næstkomandi sunnudag eftir að hafa gengið til kirkju tendra ljósin á jólatré bæjarins sem að venju er gjöf frá vinabænum Moss í Noregi. Ljósin verða tendruð klukkan 17:00 en við athöfnina verða sungin jó...
Meira

Leikmenn skrifa undir nýja samninga við Hvöt

Á heimasíðu Hvatar er sagt frá því að í síðustu viku skrifuðu sjö leikmenn undir nýja samninga við knattspyrnudeild Hvatar. Um er að ræða bæði unga og eldri leikmenn meistaraflokksins. Þetta voru þeir Óskar Snær Vignisson, S...
Meira

Stefanía vill meira spennandi umhverfi

Stefanía Fanney Björgvinsdóttir brottfluttur Sauðárkróksbúi hefur sent Feyki línu þar sem hún biður vefinn að koma á framfæri þeirri ósk sinni að vefmyndavélin sem sýnir myndir frá Sauðárkróki verði færð á meira spenna...
Meira

Afsakið bilun

Bilun er búin að vera í uppsetningarkerfi Feyki.is síðustu tvo daga og höfum við ekki getað sett inn neitt efni sem ekki var búið að forrita inn áður. Biðjumst við velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=ST6qIxc9kQI&feature=player_embedded#!  Og það styttist njótið
Meira

Jólalag dagsins

http://www.youtube.com/watch?v=pppO1suOe58Það eru að koma jól og svona til að koma ykkur í gírinn í morgunsárið
Meira

Guðmundur óskar eftir fundi um áætlunarflug til Sauðárkróks

Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokks,  hefur óskað eftir fundi í samgöngunefnd alþingis til þess að ræða um flugmál á landsbyggðinni vegna áforma um að hætta að styrkja áætlunarflug til Sauðárkróks.  Ein...
Meira