Fréttir

Bróðir Svartúlfs með nýtt myndband

Hin magnaða skagfirska hljómsveit Bróðir Svartúlfs voru að senda frá sér nýtt lag með myndbandi. Það er tekið upp að mestu í Leikborg með skagfirskum leikurum og þeim sjálfum. http://www.youtube.com/watch?v=FlHtYlU-9_s
Meira

Góður árangur á Nóvembermóti UFA

Ungmennafélag Akureyrar hélt Nóvembermót UFA laugardaginn 27. nóvember s.l og fjölmenntu Skagfirðingar austur yfir Tröllaskaga þar sem 23 keppendur frá UMSS tóku þátt, en keppendur voru alls um 100. Skagfirðingarnir stóðu sig mj
Meira

24,7% niðurskurður á tveimur árum

Í stað þess að þurfa að skera niður um tæp 30% á næsta ári mun heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki  þurfa að skera niður um 24,7% á næstu tveimur árum sem er að sögn, Hafsteins Sæmundssonar forstöðumanns, mikið kjafts...
Meira

Húsfyllir á afmælishátíð HSS

Afmælishátíð Hrossaræktarsambands Skagfirðinga var haldin í Melgsgili sl. laugardagskvöld en á þeim stað fyrir 40 árum var sambandið stofnað.  Margir lögðu leið sína á afmælisfagnaðinn og nutu góðra veitinga þar sem borði...
Meira

Húnvetningasaga – hin nýja

Rauðá sf - Hrappur útgáfa hefur nú sent frá sér tvær bækur, Húnvetningasaga hin nýja 1 og 2. Í bókunum er fjallað um Húnvetninga sem hafa sett svip á sinn samtíma og litað hann sínum litum. Í fyrri bókinni eru eingöngu sögur...
Meira

Glæsilegt afmælishóf hjá golfurum

Glæsilegt afmælishóf GSS var haldið á Mælifelliá dögunum . Skemmtu gestir sér konunglega undir góðri veislustjórn Gunnars Sandholts, sem samnýtti “gamlar kynningar frá Kórnum” og golfsögur til að halda uppi góðri stemmingu. ...
Meira

Sálin hans Jóns míns

Þann 23. nóvember var haldin Hátíð íslenskrar tungu að grunnskólanum á Sólgörðum. Þá var sett upp leikgerð okkar að Gullna hliðinu, hinni víðkunnu og ástsælu þjóðsögu.  Í þjóðsögunni koma fyrir alls kyns skemmtilega...
Meira

Samkomulag um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða

Þann 23. nóvember 2010 var undirritað heildarsamkomulag ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu á þjónustu við fatlaða. Með því hefur enn einum verkþætti yfirfærsluverkefnisins verið hrint í framkvæmd. Er nú hafið yfir allan vaf...
Meira

Landinn í Friðargöngu Árskóla

Sjónvarpsþátturinn Landinn fylgdist með árlegri Friðargöngu Árskóla sl. föstudag en þá fór gangan fram í 11 sinn. Þeir sem ekki sáu þáttinn í gærkvöld geta sér hann hér en okkar innslag hefst þegar 13 mínútur og 17 sekún...
Meira

„Ef markmiðið er fiskvernd verður að loka á öll veiðarfæri"

Ómar Karlsson, útgerðarmaður á dragnótabátnum Hörpu HU 4 á Hvammstanga, segir í viðtali í nýjasta tölublaði Fishing News International að sér reynist erftitt að skilja þær ástæður sem liggja að baki þeim takmörkunum sem...
Meira