Fréttir

Flug á Alexandersflugvöll gæti lagst af um áramót

Sveitarstjóri Skagafjarðar hefur sent ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála erindi þar sem óskað er eftir áframhaldandi stuðningi ríkisins við áætlunarflug til og frá Alexandersflugvelli á Sauðárkróki en að óbreyttu g
Meira

Nemendur hafðir fyrir rangri sök

Fyrir skömmu var sagt frá því að nemendur úr Skagafirði og Húnavatnssýslu á leið í framhaldsskóla á Akureyri hefðu látið dólgslega í áætlunarbíl sem fluttu þau í Eyjafjörðinn og m.a. kúkað á gólf bifreiðarinnar en ra...
Meira

Kosningar til Stjórnlagaþings slá ekki beinlínis í gegn

Herra Hundfúll skemmtir sér ágætlega við að hlusta á skýringar á lélegri þátttöku í kosningum til Stjórnlagaþings. Bendir nú hver á annan í leit að sökudólgum. -Ríkisútvarpið stóð sig ekki nógu vel við að kynna alla ...
Meira

Lyfja í nýtt húsnæði

Lyfja á Skagaströnd flytur í nýtt og betra húsnæði á morgun þriðjudag 30. nóvember  að Ægisgrund 16 eða í sama húsnæði og Heilsugæslan. Að sögn Heimis Þórs Andrasonar hjá Lyfju verður ýmislegt gert í tilefni dagsins og...
Meira

Útsvar gæti farið í 14,8%

Fari svo að lagabreytingar um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitafélaga nái fram að ganga mun útsvarsprósenta í sveitarfélaginu Skagafirði hækka um 1,20 prósentustig og fara í 14,8% á árinu 2011. Að öðrum ko...
Meira

Prófin nálgast

Nú fer að líða að prófum í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki en þann 1. des verða þau þreytt. Innritun fyrir vorönn 2011 stendur yfir og lýkur 3. desember. Sótt er um á heimasíðu skólans www.fnv.is undir hl...
Meira

Kynning á drögum að skólastefnu Blönduósbæjar

Unnin hafa verið drög að skólastefnu Blönduósbæjar og samþykkti bæjarstjórn Blönduósbæjar að kynna hana fyrir íbúum og kalla eftir athugasemdum. Skólastefna skal höfð að leiðarljósi við gerð skólanámsskrár og vera stjó...
Meira

Hvar er mjúki maðurinn? - Lýst er eftir Vigni Kjartanssyni !

Æðstaráð Molduxanna lýsir eftir Vigni Kjartanssyni, vara bakverði félagsins. Hann er stútungsmaður á hæð, andlitsdrættir hans eru óreglulegir, maðurinn er smámæltur og með öfugsnúinn limaburð. Vignir er hvítur á hörund og...
Meira

Og svo kom hlákan

Eftir kuldakafla að undanförnu hefur hann snúið sér í suðvestan og gerir spáin ráð fyrir suðvestan 8-13 og slyddu eða rigningu með köflum í dag. Styttir upp í kvöld og úrkomulítið á morgun. Hiti 0 til 5 stig.
Meira

Baráttusigur Stólanna gegn sprækum Fjölnismönnum

Lið Tindastóls fékk Fjölni úr Grafarvoginum í heimsókn í Síkið í kvöld í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. Fjölnismenn voru með yfirhöndina mest allan fyrri hálfleik en staðan var engu að síður jöfn 15-15 eftir fy...
Meira